Annasamt hjá björgunarsveitum í gær 11. mars 2007 09:30 TF-LÍF. Myndin er úr myndasafni. MYND/Vilhelm Björgunarsveitarmenn leituðu að jeppahópi sem talinn var vera á Langjökli í nótt, og fékk einng einnig kall vegna jeppa sem var stakur á jöklinum. Allar björgunarsveitir á Suðurlandi, Vesturlandi og Norðurlandi Vestra voru kallaðar út sem og svæðisstjórnir á þeim svæðum sem liggja að Langjökli. Jeppamennirnir fundust síðan klukkan þrjú í nótt. Þá var leitað að hópi vélsleðamanna sem höfðu lagt upp frá Lyngdalsheiði í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, var kölluð út til þess að aðstoða við leitina en mennirnir fundust stuttu síðar, eða klukkan sex í morgun. Björgunarsveitin Eyvindur var kölluðu út um fimm leytið í gær þegar upp kom eldur í fjósi í Hrunamannahreppi. Aðstoðuðu liðsmenn sveitarinnar við að bjarga verðmætum og hreinsun. Á sjöunda tímanum í kvöld sótti björgunarsveit Biskupstungna bíl sem var í vandræðum við Hagavatn. Björgunarsveitin Suðurnes var svo kölluð út klukkan rúmlega átta í gærkvöldi vegna foks en veður var slæmt á svæðinu. Þrír hópar björgunarsveitarmanna leystu verkefnin. Þá sótti snjóbíll frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg bíl sem var fastur við Klakk og aðstoðaði bíla sem fastir voru við Kaldadal. Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Björgunarsveitarmenn leituðu að jeppahópi sem talinn var vera á Langjökli í nótt, og fékk einng einnig kall vegna jeppa sem var stakur á jöklinum. Allar björgunarsveitir á Suðurlandi, Vesturlandi og Norðurlandi Vestra voru kallaðar út sem og svæðisstjórnir á þeim svæðum sem liggja að Langjökli. Jeppamennirnir fundust síðan klukkan þrjú í nótt. Þá var leitað að hópi vélsleðamanna sem höfðu lagt upp frá Lyngdalsheiði í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LIF, var kölluð út til þess að aðstoða við leitina en mennirnir fundust stuttu síðar, eða klukkan sex í morgun. Björgunarsveitin Eyvindur var kölluðu út um fimm leytið í gær þegar upp kom eldur í fjósi í Hrunamannahreppi. Aðstoðuðu liðsmenn sveitarinnar við að bjarga verðmætum og hreinsun. Á sjöunda tímanum í kvöld sótti björgunarsveit Biskupstungna bíl sem var í vandræðum við Hagavatn. Björgunarsveitin Suðurnes var svo kölluð út klukkan rúmlega átta í gærkvöldi vegna foks en veður var slæmt á svæðinu. Þrír hópar björgunarsveitarmanna leystu verkefnin. Þá sótti snjóbíll frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg bíl sem var fastur við Klakk og aðstoðaði bíla sem fastir voru við Kaldadal.
Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira