Haukar hafa 15-13 forystu gegn Akureyri nú þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í DHL-deild karla í handbolta. Guðmundur Pedersen hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka og Nikola Jankovic sömuleiðis fyrir Akureyri. Í DHL-deild kvenna er HK að bursta Gróttu og leiðir 18-10 í hálfleik.
Haukar með forystu í hálfleik gegn Akureyri
Mest lesið







Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti

„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“
Fótbolti


Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti