
Fótbolti
Stefán skoraði fyrir Lyn í tapleik

Einn leikur fór fram í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Stefán Gíslason og félagar í Lyn töpuðu 3-1 á útivelli fyrir Lilleström. Stefán skoraði mark gestanna á 29. mínútu og jafnaði þá metin í 1-1. Indriði Sigurðsson var einnig í liði Lyn í kvöld.
Mest lesið


Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn





Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn

Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið


Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn





Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi
Enski boltinn

Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér
Enski boltinn

