
Fótbolti
Crespo verður áfram hjá Inter

Argentínski framherjinn Hernan Crespo verður áfram lánsmaður hjá meisturum Inter Milan út næstu leiktíð. Crespo er 31 árs gamall og skoraði 14 mörk í A-deildinni á leiktíðinni. Hann er samningsbundinn Chelsea á Englandi, en fær að halda áfram á Ítalíu eins og hann hafði sjálfur óskað.
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu voru veikir“
Körfubolti


Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti


„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn





Deandre Kane áfram með Grindvíkingum
Körfubolti
Fleiri fréttir
×
Mest lesið

„Helmingurinn af liðinu voru veikir“
Körfubolti


Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri
Körfubolti


„Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“
Enski boltinn





Deandre Kane áfram með Grindvíkingum
Körfubolti