Hversu algengt er að höfundar drepi aðalpersónurnar í frægum bókum eða bókaröðum? 17. júlí 2007 16:02 Aðdáendur galdrastráksins Harry Potter velta því nú fyrir sér hver örlög hans muni verða. Þegar höfundur lýkur við bók lýkur þar með lífi persónunnar sem hann hefur skapað. Lesanda er að sjálfsögðu frjálst að lesa það sem hann vill út úr sögulokunum: Hvað tekur nú við hjá þeim? Hvað skyldu þau fara að gera núna? og svo framvegis. Séu persónurnar látnar farast á voveiflegan hátt er lesandanum líka frjálst að túlka það eins og honum sýnist. Var þetta kannski bara plat? Rís hann upp frá dauðum? og svo framvegis. Meðvituð ákvörðun höfundar um að drepa hetjuna getur verið verkfæri í höndum hans. Höfundur ætlar sér ekki að láta verða framhald á sögunni og til þess að ganga frá öllum lausum endum eru örlög hetjunnar ákvörðuð með endanlegum hætti. Það þykir ekki góð latína þegar söguhetjan snýr aftur eins og ekkert sé þótt hún hafi dáið áður. Frægt dæmi um þetta er þegar Bobby Ewing, yngsti sonurinn í Dallas-sjónvarpsþáttunum, lætur lífið í bílslysi í lok sjöundu þáttaraðar. Eftir þetta dró hins vegar mikið úr áhorfinu á Dallas og í kjöldarið var Bobby látinn snúa aftur. Andlát hans, og reyndar öll áttunda þáttaröðin eins og hún lagði sig, var þá látið vera draumur Pamelu, eiginkonu Bobbys. Lesið meira á Vísindavefnum Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Þegar höfundur lýkur við bók lýkur þar með lífi persónunnar sem hann hefur skapað. Lesanda er að sjálfsögðu frjálst að lesa það sem hann vill út úr sögulokunum: Hvað tekur nú við hjá þeim? Hvað skyldu þau fara að gera núna? og svo framvegis. Séu persónurnar látnar farast á voveiflegan hátt er lesandanum líka frjálst að túlka það eins og honum sýnist. Var þetta kannski bara plat? Rís hann upp frá dauðum? og svo framvegis. Meðvituð ákvörðun höfundar um að drepa hetjuna getur verið verkfæri í höndum hans. Höfundur ætlar sér ekki að láta verða framhald á sögunni og til þess að ganga frá öllum lausum endum eru örlög hetjunnar ákvörðuð með endanlegum hætti. Það þykir ekki góð latína þegar söguhetjan snýr aftur eins og ekkert sé þótt hún hafi dáið áður. Frægt dæmi um þetta er þegar Bobby Ewing, yngsti sonurinn í Dallas-sjónvarpsþáttunum, lætur lífið í bílslysi í lok sjöundu þáttaraðar. Eftir þetta dró hins vegar mikið úr áhorfinu á Dallas og í kjöldarið var Bobby látinn snúa aftur. Andlát hans, og reyndar öll áttunda þáttaröðin eins og hún lagði sig, var þá látið vera draumur Pamelu, eiginkonu Bobbys. Lesið meira á Vísindavefnum
Mest lesið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Skautadiskó til styrktar góðu málefni Lífið samstarf Skellti sér á djammið Lífið Frelsaði húsgögn Brynhildar Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira