Totti hótar að segja sig úr leikmannasamtökunum 18. júlí 2007 17:11 AFP Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, hefur nú hótað að segja sig úr leikmannasamtökunum þar í landi vegna deilu í tengslum við það hvenær keppni hefst í A-deildinni í sumar. Deildin á að byrja 26. ágúst, eða seinna en flestar aðrar deildarkeppnir í Evrópu. Þetta segir Totti að komi niður á ítalska landsliðinu í undankeppni EM. Deilan byrjaði í síðasta mánuði þegar nefnd fulltrúa liðanna í A- og B-deildunum ákvað að deildarkeppnin ætti að byrja þann 26. ágúst. Þetta þykir Roberto Donadoni landsliðsþjálfarar og fleirum vera glórulaus tímasetning og vilja þeir að deildin byrji fyrr, svo leikmenn séu komnir í góða æfingu fyrir landsleikina í september þegar Ítalir spila mikilvæga leiki við Frakka og Úkraínumenn. "Ég er tilbúinn að segja mig úr leikmannasamtökunum til að mótmæla þessum ráðstöfunum og það er furðulegt að aldrei skuli vera hlustað á mennina sem þessar ráðstafanir snerta beint - leikmennina sjálfa," sagði Totti. Það er kominn tími til að við látum í okkur heyra. Við vildum byrja 19. ágúst og fá auka hvíld í kring um jólin í staðinn. Það hefði líka gert landsliðinu kleift að koma betur undirbúið inn í landsleikina í september. Þeir sem ákváðu að deildin hæfist 26. ágúst kæra sig kollótta um þarfir landsliðsþjálfarans," sagði Totti. Ítalska A-deildin byrjar mun síðar en aðrar deildir á meginlandinu, en til samanburðar má nefna að deildin á Englandi hefst þann 11. ágúst og franska deildin hefst strax þann 4. ágúst. Ítalski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Sjá meira
Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, hefur nú hótað að segja sig úr leikmannasamtökunum þar í landi vegna deilu í tengslum við það hvenær keppni hefst í A-deildinni í sumar. Deildin á að byrja 26. ágúst, eða seinna en flestar aðrar deildarkeppnir í Evrópu. Þetta segir Totti að komi niður á ítalska landsliðinu í undankeppni EM. Deilan byrjaði í síðasta mánuði þegar nefnd fulltrúa liðanna í A- og B-deildunum ákvað að deildarkeppnin ætti að byrja þann 26. ágúst. Þetta þykir Roberto Donadoni landsliðsþjálfarar og fleirum vera glórulaus tímasetning og vilja þeir að deildin byrji fyrr, svo leikmenn séu komnir í góða æfingu fyrir landsleikina í september þegar Ítalir spila mikilvæga leiki við Frakka og Úkraínumenn. "Ég er tilbúinn að segja mig úr leikmannasamtökunum til að mótmæla þessum ráðstöfunum og það er furðulegt að aldrei skuli vera hlustað á mennina sem þessar ráðstafanir snerta beint - leikmennina sjálfa," sagði Totti. Það er kominn tími til að við látum í okkur heyra. Við vildum byrja 19. ágúst og fá auka hvíld í kring um jólin í staðinn. Það hefði líka gert landsliðinu kleift að koma betur undirbúið inn í landsleikina í september. Þeir sem ákváðu að deildin hæfist 26. ágúst kæra sig kollótta um þarfir landsliðsþjálfarans," sagði Totti. Ítalska A-deildin byrjar mun síðar en aðrar deildir á meginlandinu, en til samanburðar má nefna að deildin á Englandi hefst þann 11. ágúst og franska deildin hefst strax þann 4. ágúst.
Ítalski boltinn Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood Sjá meira