Kýpur komið yfir í Grindavík
Kýpur var rétt í þessu að komast yfir gegn U21 liði Íslands í fyrsta leik Íslands í undankeppni EM ´09. Staðan er 0-1. Íslendingar eru búnir að sækja allan leikinn og því kemur markið gegn gangi leiksins. Markið kom úr aukaspyrnu af löngu færi.
Mest lesið
„Hlustið á leikmennina“
Handbolti
Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum
Enski boltinn
Sadio Mané hafnaði Manchester United
Enski boltinn
McTominay hoppaði hærra en Ronaldo
Fótbolti