Aðeins Írar fá þjóðaratkvæðagreiðslu Guðjón Helgason skrifar 19. október 2007 19:12 Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Margir stjórnmálaskýrendur segja að verið sé að lauma útvatnaðri stjórnarskrá - sem Hollendingar og Frakkar höfnuðu 2005 - bakdyramegin inn í ESB. Írar fá að segja sitt áliti á nýja samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu - það er bundið í lög. Í mörgum hinna aðildarríkjanna tuttugu og sex er þrýst á um atkvæðagreiðslu - sér í lagi í Bretlandi - en flest ríkin vilja forðast vandræðalega og erfiða niðurstöðu líkt og fyrir um þremur árum. Sáttmálinn var samþykktur laust eftir miðnætti í nótt og batt enda á einhvern erfiðasta kafla í sögu Evrópusamstarfsins. Samkvæmt nýja sáttmálanum er skiplagi stjórnkerfis ESB breytt nokkuð og ákvarðanatökuferli einnig. Stærri ríkin fá aukið valdi en smærri ríki geta þó nokkur saman tafið ákvarðanatökuferli. Fallið er frá hugmyndum um eins konar Bandaríki Evrópu sem var að finna í stjórnarskrárdrögunum umdeildu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir þetta mikilvægt skref í stækkun ESB. Sambandið sé nú aftur starfhæft og geti einbeitt sér að því sem skipti máli fyrir framvindu vísinda og samfélagsins í heild. Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, segir Frakka fara þess á leit við þing landsins að það staðfesti sáttmálann og hann voni að það gerist sem fyrst. Helst í desember næstkomandi. Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Aðeins Írar fá að greiða atkvæði um nýjan sáttmála Evrópusambandsins sem samþykktur var í nótt og kemur í stað umdeildrar stjórnarskrár. Ekki þarf að bera hann undir þjóðaratkvæði í öðrum ríkjum. Margir stjórnmálaskýrendur segja að verið sé að lauma útvatnaðri stjórnarskrá - sem Hollendingar og Frakkar höfnuðu 2005 - bakdyramegin inn í ESB. Írar fá að segja sitt áliti á nýja samkomulaginu í þjóðaratkvæðagreiðslu - það er bundið í lög. Í mörgum hinna aðildarríkjanna tuttugu og sex er þrýst á um atkvæðagreiðslu - sér í lagi í Bretlandi - en flest ríkin vilja forðast vandræðalega og erfiða niðurstöðu líkt og fyrir um þremur árum. Sáttmálinn var samþykktur laust eftir miðnætti í nótt og batt enda á einhvern erfiðasta kafla í sögu Evrópusamstarfsins. Samkvæmt nýja sáttmálanum er skiplagi stjórnkerfis ESB breytt nokkuð og ákvarðanatökuferli einnig. Stærri ríkin fá aukið valdi en smærri ríki geta þó nokkur saman tafið ákvarðanatökuferli. Fallið er frá hugmyndum um eins konar Bandaríki Evrópu sem var að finna í stjórnarskrárdrögunum umdeildu. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir þetta mikilvægt skref í stækkun ESB. Sambandið sé nú aftur starfhæft og geti einbeitt sér að því sem skipti máli fyrir framvindu vísinda og samfélagsins í heild. Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, segir Frakka fara þess á leit við þing landsins að það staðfesti sáttmálann og hann voni að það gerist sem fyrst. Helst í desember næstkomandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira