Sheffield Wednesday bloggarar í vandræðum 22. október 2007 10:58 Æstir áhangendur breska knattspyrnuliðsins Sheffield Wednesday gætu átt yfir höfði sér himinháar sektir vegna ummæla sem féllu á spjallsíðu félagsins. Þar kepptust menn við að hrauna yfir stjórnendur félagsins sem þóttu ekki standa sig sem skyldi við reksturinn. Fólkið lét ýmislegt misjafnt flakka í skjóli nafnleyndar en nú hefur dómari á Englandi komist að þeirri niðurstöðu að umsjónarmenn síðunnar verði að gefa upp nöfn þeirra sem verst létu á síðunni. Niðurstaða dómarans kemur í kjölfar þess að stjórnendur félagsins kærðu ummælin og sögðu þau ærumeiðandi. Menn ættu því að fara varlega í því að treysta á að það sem sagt er nafnlaust á netinu gæti þrátt fyrir allt komið í bakið á þeim síðar meir, fari þeir yfir strikið. Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Æstir áhangendur breska knattspyrnuliðsins Sheffield Wednesday gætu átt yfir höfði sér himinháar sektir vegna ummæla sem féllu á spjallsíðu félagsins. Þar kepptust menn við að hrauna yfir stjórnendur félagsins sem þóttu ekki standa sig sem skyldi við reksturinn. Fólkið lét ýmislegt misjafnt flakka í skjóli nafnleyndar en nú hefur dómari á Englandi komist að þeirri niðurstöðu að umsjónarmenn síðunnar verði að gefa upp nöfn þeirra sem verst létu á síðunni. Niðurstaða dómarans kemur í kjölfar þess að stjórnendur félagsins kærðu ummælin og sögðu þau ærumeiðandi. Menn ættu því að fara varlega í því að treysta á að það sem sagt er nafnlaust á netinu gæti þrátt fyrir allt komið í bakið á þeim síðar meir, fari þeir yfir strikið.
Tækni Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira