Úrvalslið N1-deildar kvenna fyrir fyrstu níu umferðar var í dag kynnt á blaðamannafundi HSÍ á Hótel Loftleiðum.
Liðið er þannig skipað:
Markvörður: Florentina Grecu, Stjörnunni
Línumaður: Pavla Nevarilova, Fram
Hægri hornamaður: Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum
Hægri skytta: Eva Barna, Val
Leikstjórnandi: Rakel Dögg Bragadóttir, Stjörnunni
Vinstri skytta: Alina Petrache, Stjörnunni
Vinstri hornamaður: Dagný Skúladóttir, Val
Besti leikmaðurinn: Pavla Nevarilova, Fram
Besti þjálfarinn: Einar Jónsson, Fram
Besta umgjörð liða: Fylkir