Grand Theft IV á leiðinni 28. janúar 2008 00:01 Fjórði Grand Theft Auto-leikurinn kemur út 29. apríl næstkomandi. Tölvuleikurinn Grand Theft Auto IV kemur út 29. apríl næstkomandi á vegum Rockstar Games. Verður hann gefinn út á sama tíma fyrir leikjatölvurnar Playstation 3 og Xbox 360. „Við erum mjög spennt yfir því að gefa út Grand Theft Auto IV,“ segir Sam Houser, stofnandi og framleiðandi hjá Rockstar Games. „Við höfum lagt ótrúlega mikið á okkur til að búa til einstakan leik og vonum að hann setji nýja staðla í gerð tölvuleikja.“ Grand Theft Auto-leikirnir hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin og því eiga tölvuleikjaunnendur væntanlega eftir að sökkva sér á bólakaf í þessa nýjustu viðbót. Leikjavísir Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto IV kemur út 29. apríl næstkomandi á vegum Rockstar Games. Verður hann gefinn út á sama tíma fyrir leikjatölvurnar Playstation 3 og Xbox 360. „Við erum mjög spennt yfir því að gefa út Grand Theft Auto IV,“ segir Sam Houser, stofnandi og framleiðandi hjá Rockstar Games. „Við höfum lagt ótrúlega mikið á okkur til að búa til einstakan leik og vonum að hann setji nýja staðla í gerð tölvuleikja.“ Grand Theft Auto-leikirnir hafa notið mikilla vinsælda í gegnum árin og því eiga tölvuleikjaunnendur væntanlega eftir að sökkva sér á bólakaf í þessa nýjustu viðbót.
Leikjavísir Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira