Íslenska U17 landsliðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Noregi í lokaleik sínum í undanriðli fyrir EM 2009. Leikurinn fór fram á Vodafonevellinum.
Riðillinn var allur leikinn hér á landi en Ísland hlaut aðeins eitt stig og endaði í neðsta sæti.