Hamilton: Stefni ekki á met Schumachers 27. nóvember 2008 13:53 Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1 ekur á Wembley 14. desember í móti meistaranna. mynd: kappakstur.is Það hefur farið lítið fyrir Lewis Hamilton síðan hann fagnaði titlinum með McLaren liðinu í Woking á dögunum. Hann hefur haldið sér í návígi við kærustuna og fjölskylduna og safnað kröftum. Hamilton verður 24 ára í janúar og þó hann eigi mörg ár eftir í Formúlu 1 segist hann ekki vera að stefna á met Schumachers, sjö titla og 91 sigur í mótum. "Mig langar að vinna fleiri titla, en met Schumachers er ekkert sérstakt keppikefli hjá mér. Það væri gaman að landa fleiri titlum, en að slá met Schumachers er ekki í sjónmáli", sagði Hamilton í viðtal við fréttablað á heimaslóðum McLaren. "Það er eitthvað innra með manni sem knýr mann áfram og það er magnað að fá stuðning frá McLaren. Ég trúði vart mótttökunum sem ég fékk hjá McLaren þegar ég hafði unnið titilinn. Maður verður bara að standa undir væntingum þeirra til að líða vel", sagði Hamilton. Kærasta Hamiltons, Nicole Scwarzinger er söngkona Pussycat Dolls og þau eru mjög náin hvort öðru og fjölskyldunni. Líklegt er að Hamilton verði kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi. Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Það hefur farið lítið fyrir Lewis Hamilton síðan hann fagnaði titlinum með McLaren liðinu í Woking á dögunum. Hann hefur haldið sér í návígi við kærustuna og fjölskylduna og safnað kröftum. Hamilton verður 24 ára í janúar og þó hann eigi mörg ár eftir í Formúlu 1 segist hann ekki vera að stefna á met Schumachers, sjö titla og 91 sigur í mótum. "Mig langar að vinna fleiri titla, en met Schumachers er ekkert sérstakt keppikefli hjá mér. Það væri gaman að landa fleiri titlum, en að slá met Schumachers er ekki í sjónmáli", sagði Hamilton í viðtal við fréttablað á heimaslóðum McLaren. "Það er eitthvað innra með manni sem knýr mann áfram og það er magnað að fá stuðning frá McLaren. Ég trúði vart mótttökunum sem ég fékk hjá McLaren þegar ég hafði unnið titilinn. Maður verður bara að standa undir væntingum þeirra til að líða vel", sagði Hamilton. Kærasta Hamiltons, Nicole Scwarzinger er söngkona Pussycat Dolls og þau eru mjög náin hvort öðru og fjölskyldunni. Líklegt er að Hamilton verði kjörinn íþróttamaður ársins í Bretlandi.
Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira