Ísland tekur efsta sætið ef Danir og Þjóðverjar gera jafntefli 18. ágúst 2008 11:44 Ólafur Stefánsson í leiknum við Egypta í nótt. Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. Þetta varð ljóst eftir að Rússar völtuðu yfir Suður-Kóreu fyrr í dag 29:22. Ef Þýskaland og Danmörk gera jafntefli þýðir það að Ísland, Kórea og Þýskaland eru öll með sex stig. Íslendingar taka þá efsta sætið þar sem liðið er með + 3 í markatölu. Þýskaland tekur þá annað sætið með jafna markatölu og S-Kórea þriðja sætið með -3 í markatölu. Ísland endar í þriðja sæti riðilsins ef Þýskaland vinnur leikinn. Við endum einnig í þriðja sæti ef Danir vinna. Danmörk er með þriggja marka forskot í hálfleik. Handbolti Tengdar fréttir Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00 Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Leikur Þýskalands og Danmerkur stendur nú yfir en þetta sem er síðasti leikurinn í B-riðli á Ólympíuleikunum í Peking. Ísland gerði jafntefli við Egypta í æsispennandi leik í nótt en geta þrátt fyrir það náð efsta sæti riðilsins. Til þess að svo verði þurfa Danir og Þjóðverjar að gera jafntefli. Þetta varð ljóst eftir að Rússar völtuðu yfir Suður-Kóreu fyrr í dag 29:22. Ef Þýskaland og Danmörk gera jafntefli þýðir það að Ísland, Kórea og Þýskaland eru öll með sex stig. Íslendingar taka þá efsta sætið þar sem liðið er með + 3 í markatölu. Þýskaland tekur þá annað sætið með jafna markatölu og S-Kórea þriðja sætið með -3 í markatölu. Ísland endar í þriðja sæti riðilsins ef Þýskaland vinnur leikinn. Við endum einnig í þriðja sæti ef Danir vinna. Danmörk er með þriggja marka forskot í hálfleik.
Handbolti Tengdar fréttir Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00 Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54 Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42 Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03 Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ólafur: Við getum unnið alla „Ég ætla ekki að hugsa um eitthvað sem hefði átt að vera. Þetta var bara akkúrat eins og það átti að vera. Nú þurfum við strax að byrja á að fókusa á það sem kemur eftir tvo daga en það er stórleikur,“ sagði Ólafur Stefánsson landsliðsfyrirliði. 18. ágúst 2008 04:00
Logi: Skrítinn leikur „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var,“ sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. 18. ágúst 2008 03:54
Myndir úr Ísland - Egyptaland Ísland og Egyptaland gerðu jafntefli í nótt en lokatölur urðu 32-32, rétt eins og í síðasta leik Íslands á Ólympíuleikunum í Peking, gegn Dönum. Vilhelm Gunnarsson tók þessar myndir í leiknum. 18. ágúst 2008 03:42
Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04
Hreiðar Levý: Ég er enginn hani „Ég er nú enginn hani og það vita allir sem þekkja mig. Ég er ekki þessi morgunmaður,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson léttur eftir Egyptaleikinn en leikurinn fór fram klukkan 9 um morgun að staðartíma og stemningin sérstök. 18. ágúst 2008 03:58
Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45
Snorri Steinn: Óli snillingur í að velja rétt „Þetta var kannski ekki mér að þakka. Það var Óli sem gaf á mig en hann er snillingur í að velja rétt. Svo var bara að troða honum í markið,“ sagði Snorri Steinn sem var aftur hetja Íslands er hann jafnaði rétt fyrir leikslok. Að þessu sinni með marki af línu eftir sendingu Ólafs Stefánssonar. 18. ágúst 2008 04:03
Rússar rúlluðu yfir Kóreumenn Rússar fóru létt með Suður Kóreu, 29-22, í lokaumferð B-riðils í handboltakeppni Ólympíuleikanna í Peking í nótt. Rússar höfðu yfirburði allan leikinn og leiddu í hálfleik, 17-12. 18. ágúst 2008 08:31