Serena vann Venus og er komin í undanúrslit Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2008 19:39 Serena Williams fagnar sigri í dag. Nordic Photos / AFP Serena Williams varð í dag síðasti keppandinn til að komast í undanúrslit í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hún bar sigurorð af systur sinni, Venus, í æsispennandi viðureign. Bæði settin vann hún í bráðabana, 7-6. Fyrra settið 8-6 og það síðara 9-7 í bráðabananum. Hún mætir Danira Safina frá Rússlandi í undanúrslitum á morgun. Í hinni undanúrslitaviðureigninni eigast við Elena Dementieva frá Rússlandi og Serbinn Jelena Jankovic. Það er því möguleiki á því að báðir keppendur í úrslitunum verði frá Rússlandi. Jelena Jankovic er þó besti af þeim keppendum í undanúrslitunum samkvæmt styrkleikalista mótsins. Hún er í öðru sæti, Serena í fjórða, Dementieva í fimmta og Safina í sjötta. Ana Ivanovic, sem er í fyrsta sæti, datt út strax í annarri umferð og sú sem er í þriðja sæti, Svetlana Kuznetsova frá Rússlandi, í þriðju umferð. Venus hafði tvo möguleika í fyrra settinu að trygga sér sigur í settinu og átta í öðru settinu. Serena sýndi hins vegar mikla baráttu og tryggði sér á endanum sigur. Þetta er í tólfta sinn sem hún kemst í undanúrslit á stórmóti. „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá verðlaun strax. En svo er víst ekki og verð ég að halda áfram í næstu umferð," sagði Serena. Erlendar Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira
Serena Williams varð í dag síðasti keppandinn til að komast í undanúrslit í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hún bar sigurorð af systur sinni, Venus, í æsispennandi viðureign. Bæði settin vann hún í bráðabana, 7-6. Fyrra settið 8-6 og það síðara 9-7 í bráðabananum. Hún mætir Danira Safina frá Rússlandi í undanúrslitum á morgun. Í hinni undanúrslitaviðureigninni eigast við Elena Dementieva frá Rússlandi og Serbinn Jelena Jankovic. Það er því möguleiki á því að báðir keppendur í úrslitunum verði frá Rússlandi. Jelena Jankovic er þó besti af þeim keppendum í undanúrslitunum samkvæmt styrkleikalista mótsins. Hún er í öðru sæti, Serena í fjórða, Dementieva í fimmta og Safina í sjötta. Ana Ivanovic, sem er í fyrsta sæti, datt út strax í annarri umferð og sú sem er í þriðja sæti, Svetlana Kuznetsova frá Rússlandi, í þriðju umferð. Venus hafði tvo möguleika í fyrra settinu að trygga sér sigur í settinu og átta í öðru settinu. Serena sýndi hins vegar mikla baráttu og tryggði sér á endanum sigur. Þetta er í tólfta sinn sem hún kemst í undanúrslit á stórmóti. „Mér finnst eins og ég eigi skilið að fá verðlaun strax. En svo er víst ekki og verð ég að halda áfram í næstu umferð," sagði Serena.
Erlendar Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Sjá meira