Víkingur lagði Stjörnuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júní 2008 00:13 Frá leik með Víkingi í Landsbankadeild karla á síðustu leiktíð. Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld. Stjörnumenn komust yfir með marki Ellerts Hreinssonar á fimmtándu mínútu en Þórhallur Örn Hinriksson jafnaði metin áður en fyrri hálfleik lauk. Brynjar Orri Bjarnason skoraði svo sigurmark Víkinga fimm mínútum fyrir leikslok. Topplið ÍBV komst aftur á sigurbraut eftir 2-1 sigur á Njarðvík á heimavelli. ÍBV tapaði í síðustu umferð sínum fyrstu stigum á tímabilinu en hafa endurheimt sex stiga forystu á Selfyssinga um stundarsakir að minnsta kosti. Ófarir botnliðs Leiknis héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli í kvöld, 3-2. Haukar komust í 3-0 forystu með tveimur mörkum frá Denis Curic og einu frá Ásgeiri Þór Ingólfssyni. Fannar Þór Arnarsson og Kári Einarsson minnkuðu muninn fyrir Leiknu með mínútu millibili skömmu fyrir leikslok. Að síðustu tryggði Arnar Már Guðjónsson KA-mönnum sigur á grönnum sínum í Þór með marki í uppbótartíma leiksins. Stjarnan er í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig, Haukar koma næstir með fimmtán og svo Víkingur frá Reykjavík með þrettán stig. KA er í sjötta sæti með ellefu stig, Þór í því áttunda með níu stig og Njarðvík í tíunda sæti með sex stig. Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld. Stjörnumenn komust yfir með marki Ellerts Hreinssonar á fimmtándu mínútu en Þórhallur Örn Hinriksson jafnaði metin áður en fyrri hálfleik lauk. Brynjar Orri Bjarnason skoraði svo sigurmark Víkinga fimm mínútum fyrir leikslok. Topplið ÍBV komst aftur á sigurbraut eftir 2-1 sigur á Njarðvík á heimavelli. ÍBV tapaði í síðustu umferð sínum fyrstu stigum á tímabilinu en hafa endurheimt sex stiga forystu á Selfyssinga um stundarsakir að minnsta kosti. Ófarir botnliðs Leiknis héldu áfram í kvöld er liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli í kvöld, 3-2. Haukar komust í 3-0 forystu með tveimur mörkum frá Denis Curic og einu frá Ásgeiri Þór Ingólfssyni. Fannar Þór Arnarsson og Kári Einarsson minnkuðu muninn fyrir Leiknu með mínútu millibili skömmu fyrir leikslok. Að síðustu tryggði Arnar Már Guðjónsson KA-mönnum sigur á grönnum sínum í Þór með marki í uppbótartíma leiksins. Stjarnan er í þriðja sæti deildarinnar með sautján stig, Haukar koma næstir með fimmtán og svo Víkingur frá Reykjavík með þrettán stig. KA er í sjötta sæti með ellefu stig, Þór í því áttunda með níu stig og Njarðvík í tíunda sæti með sex stig.
Íslenski boltinn Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Körfubolti Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Fleiri fréttir Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Sjá meira