Massa fremstur á ráslínu í Singapúr 27. september 2008 15:24 Brasilíumaðurinn Felipe Massa náði besta tíma í tímatökum á götum Singapúr í dag. Tímatakan fór fram að kvöldlagi að staðartíma á flóðlýstri götubraut. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Allir fyrstu sex ökumennirnir á ráslínu eiga möguleika á meistaratitili ökumanna, þegar fjórum mótum er ólokið. Hamilton er með eins stigs forskot á Massa, en Robert Kubica og Kimi Raikkönen koma næstir. Tímatakan var mjög spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu bílar komu í endamark í lokaumferðinni. Massa lagði línurnar í næst síðasta hring og var með besta tíma. En Hamilton bætti um betur í lokahring sínum, en Massa svaraði að bragði og hirti fyrsta sætið. Mikil oru vonbrigði Fernando Alonso í dag. Hann var með besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna og ók vel í fyrstu umferð tímatökunnar. En í annarri umferð dó á bílnum og hann verður aðeins fimmtándi á ráslínu. Sjá ítarefni um mótið í Singapúr Tímarnir í tímatökunni 1. Massa Ferrari 1:44.801 2. Hamilton McLaren 1:45.465 3. Raikkonen Ferrari 1:45.617 4. Kubica BMW Sauber 1:45.779 5. Kovalainen McLaren 1:45.873 6. Heidfeld BMW Sauber 1:45.964 7. Vettel Toro Rosso 1:46.244 8. Glock Toyota 1:46.328 9. Rosberg Williams-Toyota 1:46.611 10. Nakajima Williams-Toyota 1:47.547 11. Trulli Toyota 1:45.038 12. Button Honda 1:45.133 13. Webber Red Bull-Renault 1:45.212 14. Coulthard Red Bull-Renault 1:45.298 15. Alonso Renault engin tími 16. Piquet Renault 1:46.037 17. Bourdais Toro Rosso- 1:46.389 18. Barrichello Honda 1:46.583 19. Sutil Force India 1:47.940 20. Fisichella Force India Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa náði besta tíma í tímatökum á götum Singapúr í dag. Tímatakan fór fram að kvöldlagi að staðartíma á flóðlýstri götubraut. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Allir fyrstu sex ökumennirnir á ráslínu eiga möguleika á meistaratitili ökumanna, þegar fjórum mótum er ólokið. Hamilton er með eins stigs forskot á Massa, en Robert Kubica og Kimi Raikkönen koma næstir. Tímatakan var mjög spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu bílar komu í endamark í lokaumferðinni. Massa lagði línurnar í næst síðasta hring og var með besta tíma. En Hamilton bætti um betur í lokahring sínum, en Massa svaraði að bragði og hirti fyrsta sætið. Mikil oru vonbrigði Fernando Alonso í dag. Hann var með besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna og ók vel í fyrstu umferð tímatökunnar. En í annarri umferð dó á bílnum og hann verður aðeins fimmtándi á ráslínu. Sjá ítarefni um mótið í Singapúr Tímarnir í tímatökunni 1. Massa Ferrari 1:44.801 2. Hamilton McLaren 1:45.465 3. Raikkonen Ferrari 1:45.617 4. Kubica BMW Sauber 1:45.779 5. Kovalainen McLaren 1:45.873 6. Heidfeld BMW Sauber 1:45.964 7. Vettel Toro Rosso 1:46.244 8. Glock Toyota 1:46.328 9. Rosberg Williams-Toyota 1:46.611 10. Nakajima Williams-Toyota 1:47.547 11. Trulli Toyota 1:45.038 12. Button Honda 1:45.133 13. Webber Red Bull-Renault 1:45.212 14. Coulthard Red Bull-Renault 1:45.298 15. Alonso Renault engin tími 16. Piquet Renault 1:46.037 17. Bourdais Toro Rosso- 1:46.389 18. Barrichello Honda 1:46.583 19. Sutil Force India 1:47.940 20. Fisichella Force India
Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira