KR bikarmeistari í ellefta sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2008 12:53 KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. Hægt var að fylgjast með leiknum á Miðstöð Boltavaktarinnar og með því að smella á viðkomandi hlekk. Hlekkurinn er einnig á forsíðu íþróttavefs Vísis. Þar má lesa nánar um gang leiksins. Kristján Hauksson Fjölnismaður varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok leiksins eftir að Óskar Örn Hauksson, KR-ingur, átti skot að marki. Markið kom á 89. mínútu leiksins. Sigurinn verður að teljast sanngjarn þar sem KR-ingar voru sterkari aðilinn í síðari hálfleikur. Fyrri hálfleikurinn var meira í járnum og fátt sem ekkert markvert sem gerðist þá. KR óx ásmegin eftir því sem á leið síðari hálfleikinn án þess þó að skapa sér mörg hættuleg færi. KR varð í dag bikarmeistari í ellefta sinn í sögu félagsins en Fjölnir hefur nú tapað í úrslitaleik bikarkeppninnar tvö ár í röð. Viðtal og myndir birtast hér á eftir skamma stund. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19 Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18 Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46 Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
KR varð í dag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fjölni í heldur bragðdaufum úrslitaleik á Laugardalsvelli. Hægt var að fylgjast með leiknum á Miðstöð Boltavaktarinnar og með því að smella á viðkomandi hlekk. Hlekkurinn er einnig á forsíðu íþróttavefs Vísis. Þar má lesa nánar um gang leiksins. Kristján Hauksson Fjölnismaður varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark undir lok leiksins eftir að Óskar Örn Hauksson, KR-ingur, átti skot að marki. Markið kom á 89. mínútu leiksins. Sigurinn verður að teljast sanngjarn þar sem KR-ingar voru sterkari aðilinn í síðari hálfleikur. Fyrri hálfleikurinn var meira í járnum og fátt sem ekkert markvert sem gerðist þá. KR óx ásmegin eftir því sem á leið síðari hálfleikinn án þess þó að skapa sér mörg hættuleg færi. KR varð í dag bikarmeistari í ellefta sinn í sögu félagsins en Fjölnir hefur nú tapað í úrslitaleik bikarkeppninnar tvö ár í röð. Viðtal og myndir birtast hér á eftir skamma stund.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37 Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19 Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18 Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46 Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Fleiri fréttir Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Sjá meira
Góðar horfur fyrir úrslitaleikinn “Það eru yfirgnæfandi líkur á að snjó taki upp á Laugardalsvellinum á morgun,” segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur á Stöð 2 þegar Vísir spurði hann út í horfurnar fyrir bikarúrslitaleik KR og Fjölnis á morgun. 3. október 2008 10:37
Snjórinn setur bikarúrslitin í hættu Það hefur ekki oft gerst að það snjói á höfuðborgarsvæðinu áður en bikarúrslitaleikur karla fer fram í knattspyrnu. 2. október 2008 23:19
Laugardalsvöllur verður klár Laugardalsvöllurinn var ekki í leikhæfu ástandi í morgun en vonir standa til um að sólin sjái um að þýða hann upp áður en flautað verður til leiks í bikarúrslitunum klukkan 14 í dag. 4. október 2008 12:18
Snjómokstur stendur fram á kvöld Um 25 manns streða nú við að moka snjó af Laugardalsvelli til að gera hann kláran fyrir úrslitaleikinn í Visabikarnum milli KR og Fjölnis klukkan 14 á morgun. 3. október 2008 14:46
Laugardalsvöllurinn aftur grænn - nokkurn veginn Nú undir kvöld var búið að moka mestum snjó af Laugardalsvellinum þar sem bikarúrslitaleikur KR og Fjölnis fer fram á morgun. 3. október 2008 19:26