Fyrstu umferð Landsbankadeildar kvenna lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Þeir hefjast allir klukkan 19:15. Í fyrsta leik umferðarinnar í gær vann Valsliðið auðveldan 5-1 sigur á Þór/KA.
Leikir kvöldsins:
HK/Víkingur-Stjarnan 19:15
Fjölnir-Fylkir 19:15
Afturelding-Breiðablik 19:15
Keflavík-KR 19:15