Paulson þvertekur fyrir að til standi að bjarga Lehman 12. september 2008 14:08 Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna MYND/AFP Síðan í morgun hafa gengið orðrómar um að einkaframtakssjóðir (e. private equity firm) eða hugsanlega Bank of America myndu kaupa Lehman Brothers, að því tilskyldu að Seðlabanki Bandaríkjanna og ríkissjóður gangist í ábyrgðir fyrir eignir Lehman. Heimildamenn AP og Reuters staðhæfa hins vegar að Paulson hafi þvertekið fyrir að ríkið myndi koma með einhverjum hætti að yfirtöku Lehman. Reuters hefur eftir heimildarmanni sínum: "Það er tvennt sem skilur þetta ferli frá Bear Stearns. Í fyrsta lagi hefur markaðurinn um langt skeið vitað við hverju var að búast og því haft nægan tíma til að gera viðeigandi ráðstafanir. Í öðru lagi auðveldaði seðlabankinn fjármálastofnunum aðgang að fjármagni, sem átti að gera markaðnum kleift að takast á við áföll sem þetta á skipulegan máta." Stjórn Lehman hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að hafa líkt og stjórnendur Fannie Mae og Freddie Mac ekki tekist á við vanda fyrirtækisins fyrr en allt var komið í óefni, heldur barið höfðinu við steininn og staðhæft lengst af að allt væri í stakasta lagi. Því hafi ekki verið gripið til nauðsynlegra aðhaldsaðgerða, afskrifta og endurfjármögnunar fyrr en allt of seint. Markaðir Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira
Síðan í morgun hafa gengið orðrómar um að einkaframtakssjóðir (e. private equity firm) eða hugsanlega Bank of America myndu kaupa Lehman Brothers, að því tilskyldu að Seðlabanki Bandaríkjanna og ríkissjóður gangist í ábyrgðir fyrir eignir Lehman. Heimildamenn AP og Reuters staðhæfa hins vegar að Paulson hafi þvertekið fyrir að ríkið myndi koma með einhverjum hætti að yfirtöku Lehman. Reuters hefur eftir heimildarmanni sínum: "Það er tvennt sem skilur þetta ferli frá Bear Stearns. Í fyrsta lagi hefur markaðurinn um langt skeið vitað við hverju var að búast og því haft nægan tíma til að gera viðeigandi ráðstafanir. Í öðru lagi auðveldaði seðlabankinn fjármálastofnunum aðgang að fjármagni, sem átti að gera markaðnum kleift að takast á við áföll sem þetta á skipulegan máta." Stjórn Lehman hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að hafa líkt og stjórnendur Fannie Mae og Freddie Mac ekki tekist á við vanda fyrirtækisins fyrr en allt var komið í óefni, heldur barið höfðinu við steininn og staðhæft lengst af að allt væri í stakasta lagi. Því hafi ekki verið gripið til nauðsynlegra aðhaldsaðgerða, afskrifta og endurfjármögnunar fyrr en allt of seint.
Markaðir Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Hámarkstími fullorðinna í símanum og góð ráð Atvinnulíf Fleiri fréttir Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Sjá meira