Handbolti

Róbert: Snorri átti stórleik

Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar
Róbert Gunnarsson átti fínan leik með Íslandi í nótt.
Róbert Gunnarsson átti fínan leik með Íslandi í nótt. Mynd/Vilhelm
„Við gáfum rétta tóninn hér strax í fyrsta leik. Þetta var virkilega skemmtilegur leikur og allir voru að gefa sig hundrað prósent í verkefnið," sagði línumaðurinn Róbert Gunnarsson við Vísi eftir leik í nótt.

„Við náðum upp fínni vörn á köflum og Bjöggi varði vel. Snorri stjórnaði sókninni frábærlega og átti stórleik. Það áttu annars margir góðan leik og við vorum þéttir. Auðvitað er pirrandi að hleypa liðum alltaf inn í leiki aftur. Það er svona „týpískt við" en þetta slapp í dag."



Menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og maður hennar Kristján Arason handboltakappi hvetja strákana áfram. Vilhelm Gunnarsson
Markverðirnir ráða ráðum sínum. Vilhelm Gunnarsson
Ólafur Stefánsson undrast á ákvörðun dómarans. Vilhelm Gunnarsson
Róbert Gunnarsson var öflugur á línunni. Vilhelm Gunnarsson
Rússar rétt fyrir leik. Vilhelm Gunnarsson
Snorri Steinn Guðjónsson fagnar einu af tólf mörkunum sem hann gerði í leiknum. Vilhelm Gunnarsson
Snorri Steinn í sókn. Vilhelm Gunnarsson
Einar Þorvarðarson fagnar með Snorra Steini. Vilhelm Gunnarsson
Ólafur Stefánsson undirbýr skot að marki.Nordic Photos / AFP
Sturla Ásgeirsson faðmar Ólaf að sér eftir leikinn.Nordic Photos / AFP
Alexander Petersson átti stórleik og fagnar hér einu af mörkunum sínum í leiknum.Nordic Photos / AFP
Arnór Atlason átti einnig gríðarlega góðan leik fyrir íslenska liðið og hér fagnar hann einu af sínum mörkum.Nordic Photos / AFP
Alexander tekur skot að marki.Nordic Photos / AFP
Markverðirnir Hreiðar Guðmundsson og Björgvin Páll Gústavsson fagna eftir leik.Nordic Photos / AFP
Ólafur Stefánsson var oft í strangri gæslu hjá rússnesku varnarmönnunum sem réðu reyndar illa við íslenska sóknarleikinn.Nordic Photos / AFP
Arnór átti margar góðar stoðsendingar í leiknum fyrir utan mörkin sem hann skoraði.Nordic Photos / AFP

Tengdar fréttir

Arnór: Eigum mikið inni

„Það er tilbreyting að vera ekki búinn að mála sig út í horn eftir fyrsta leik,“ sagði Arnór Atlason brosandi eftir leik. Arnór átti ágætan leik, mistækur á köflum en læt það ekki slá sig út af laginu, hélt áfram að vera grimmur og skilaði mjög góðum mörkum og þar á meðal markinu sem endanlega kláraði leikinn.

Ólafur: Vinnum ekki Rússa á hverjum degi

Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir að allir leikmenn hafi lagt sitt af mörkum í sigri Íslands á Rússlandi í nótt.

Björgvin: Draumur að taka þátt

Björgvin Páll Gústavsson átti fínan síðari hálfleik í íslenska markinu í gær. Varði mikilvæg skot á góðum tímum. Þetta var fyrsti leikur Björgvins á stórmóti og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×