Massa á undan Hamilton 31. október 2008 13:41 Felipe Massa og Rob Smedley skoða tímanna á Interlagos brautinni í dag. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Spáð er rigningu alla mótshelgina og jafnvel þrumuverði á sunnudag og rigndi á ökumenn í lok fyrstu æfingarinnar. Samt náði Massa besta tíma á lokasprettinum og sló við Hamilton. Kapparnir sem hafa verið í titilslagnum voru meðal fremstu manna. KImi Raikkönen varð þriðji, Robert Kubica fjórði og Heikki Kovalainen fimmti. Önnur æfing keppnisliða er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.55, en þátturinn Rásmarkið sem fjallar um mótshelgina er á dagskra kl. 19.45. Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Spáð er rigningu alla mótshelgina og jafnvel þrumuverði á sunnudag og rigndi á ökumenn í lok fyrstu æfingarinnar. Samt náði Massa besta tíma á lokasprettinum og sló við Hamilton. Kapparnir sem hafa verið í titilslagnum voru meðal fremstu manna. KImi Raikkönen varð þriðji, Robert Kubica fjórði og Heikki Kovalainen fimmti. Önnur æfing keppnisliða er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.55, en þátturinn Rásmarkið sem fjallar um mótshelgina er á dagskra kl. 19.45.
Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira