Rússar og Evrópubúar sameinast um geimferð til tunglsins 15. maí 2008 06:49 Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. Á vefsíðu Roskosmos segir að fyrstu tilraunaferðirnar yrðu farnar árið 2015 og að sjálf förin til tunglsins sé áformuð árið 2018. Ennfremur er sagt að rússnesku og evrópsku geimferðastofnanirnar hafi bæði til að bera tækniþekkingu og reynslu í hönnun geimfarartækja sem geri þeim kleyft að ráðast í þetta verkefni í sameiningu. Samkvæmt því sem Roskosmos segir er ætlunin að geimfarið sem smíðað verður geti borið allt að sex geimfara á braut um tunglið en ekki kemur fram hvort fyrirhugað sé að lenda á tunglinu. Evrópska geimferðarstofnunin ESA er varkárari í yfirlýsingum sínum um hið sameiginlega verkefni. Franco Banacia talsmaður ESA segir það vera rétt að útlínur þessa verkefnis séu til staðar en að ekkert hafi enn verið ákveðið í þessum efnum og of snemmt sé að slá því föstu nú að af mannaðri geimferð til tunglsins verði eða ekki. Vísindi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Unnið er að því að Rússar og Evrópubúar sameinist um að senda mannað geimfar til tunglsins. Þetta kemur fram á vefsíðu rússnesku geimferðastofnunarinnar Roskosmos. Á vefsíðu Roskosmos segir að fyrstu tilraunaferðirnar yrðu farnar árið 2015 og að sjálf förin til tunglsins sé áformuð árið 2018. Ennfremur er sagt að rússnesku og evrópsku geimferðastofnanirnar hafi bæði til að bera tækniþekkingu og reynslu í hönnun geimfarartækja sem geri þeim kleyft að ráðast í þetta verkefni í sameiningu. Samkvæmt því sem Roskosmos segir er ætlunin að geimfarið sem smíðað verður geti borið allt að sex geimfara á braut um tunglið en ekki kemur fram hvort fyrirhugað sé að lenda á tunglinu. Evrópska geimferðarstofnunin ESA er varkárari í yfirlýsingum sínum um hið sameiginlega verkefni. Franco Banacia talsmaður ESA segir það vera rétt að útlínur þessa verkefnis séu til staðar en að ekkert hafi enn verið ákveðið í þessum efnum og of snemmt sé að slá því föstu nú að af mannaðri geimferð til tunglsins verði eða ekki.
Vísindi Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira