Humar tempura salat með spicy chille dressingu 4. desember 2008 12:07 800gr hreinsaðir og pillaðir humarhalar Tempura duft blandað eins og uppskrift á pakka segjir til um 1 stk mjúkt mangó skorið í grófa bita 1 stk rauð paprika skorin í grófa bita 1 rauðlaukur fínt skorið Salat blanda 4 mtsk Majónes 1 rauður chille taka steina burt og fín saxa ½ hítlauksgeiri ½ Sítróna safi kreistur Kóriander ferskur og saxaður niður Salt og pipar Jurtaolía til djúpsteikingar Aðferð Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Dressing : blandið majónesi,chille, sítrónusafa og hvítlauk saman í matvinnsluvél og maukið smakkið til með salti og pipar. Humar: hitið djúpsteikinga olíu í 190 gráður, veltið humar hölum uppúr tempura lög og djúpsteikið í ca 3-5 mín eða þar til gullin brúnn. Humar Jói Fel Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
800gr hreinsaðir og pillaðir humarhalar Tempura duft blandað eins og uppskrift á pakka segjir til um 1 stk mjúkt mangó skorið í grófa bita 1 stk rauð paprika skorin í grófa bita 1 rauðlaukur fínt skorið Salat blanda 4 mtsk Majónes 1 rauður chille taka steina burt og fín saxa ½ hítlauksgeiri ½ Sítróna safi kreistur Kóriander ferskur og saxaður niður Salt og pipar Jurtaolía til djúpsteikingar Aðferð Blandið öllu grænmetinu saman í skál. Dressing : blandið majónesi,chille, sítrónusafa og hvítlauk saman í matvinnsluvél og maukið smakkið til með salti og pipar. Humar: hitið djúpsteikinga olíu í 190 gráður, veltið humar hölum uppúr tempura lög og djúpsteikið í ca 3-5 mín eða þar til gullin brúnn.
Humar Jói Fel Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira