Létt og ljúffengt eplasalat Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. nóvember 2025 16:02 Jana deilir hér uppskrift að ljúffengu eplasalati sem er frábær morgunmatur eða millimál. Heilsukokkurinn Jana Steingrímsdóttir kann að galdra fram holla rétti á einstaklega girnilegan hátt. Hér er á ferðinni létt og ljúffengt eplasalat með trönuberjum og valhnetum – frábær kostur sem morgunmatur eða millimál. Salatið er stútfullt af hollum fitusýrum og trefjum sem gefa bæði orku og næringu. Létt og ljúffengt eplasalat Eitt epli 150 gr grísk jógúrt 1–2 msk döðlusýróp, eða akasíuhunang 2 msk þurrkuð trönuber 2 msk saxaðar valhnetur ½ tsk kanil- valfrjálst Aðferð: Skerðu eplið í þunnar sneiðar með mandolíni eða saxaðu í litla bita. Blandaðu saman grískri jógúrt, sætu og kanil í skál. Settu eplið, trönuber og valhnetur út í jógúrtblönduna og blandaðu varlega Bættu við trönuberjum og valhnetum og blandaðu varlega. Skreyttu með nokkrum valhnetum, trönuberjum og dropa af döðlusýrópi áður en borið er fram. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp
Létt og ljúffengt eplasalat Eitt epli 150 gr grísk jógúrt 1–2 msk döðlusýróp, eða akasíuhunang 2 msk þurrkuð trönuber 2 msk saxaðar valhnetur ½ tsk kanil- valfrjálst Aðferð: Skerðu eplið í þunnar sneiðar með mandolíni eða saxaðu í litla bita. Blandaðu saman grískri jógúrt, sætu og kanil í skál. Settu eplið, trönuber og valhnetur út í jógúrtblönduna og blandaðu varlega Bættu við trönuberjum og valhnetum og blandaðu varlega. Skreyttu með nokkrum valhnetum, trönuberjum og dropa af döðlusýrópi áður en borið er fram. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Lífið Í öndunarvél eftir blóðeitrun Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Bíó og sjónvarp