Meistaramót ökumanna á Stöð 2 Sport 13. nóvember 2008 16:17 Í meistaramótinu er keppt á Wembley á malbikaðri áttulaga braut. Mynd: Getty Images Fjöldi Formúlu 1 ökumanna verður í meistarakeppni kappakstursökumanna á Wembley þann 14. desember. Samningar hafa náðst um að sýna mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mótið hefur farið fram í mörg ár á mismunandi stöðum og í ár verður fjöldi Formúlu 1 ökumanna meðal keppenda. Þá mun Michael Schumacher mæta í slaginn og verið er að vinna í að Lewis Hamilton verði í liði Bretlands, en David Coulthard og Jenson Button hafa þegar tilkynnt þátttöku. Hinn bráðefnilegi Sebastian Vettel verður í liði Þýskalands ásamt Schumacher, en meistarakeppni ökumanna er liðakeppi á milli landa. Rallmeistarinn fimmfaldi, Sebastian Loeb verður í liði Fraikklands. "Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á meistarakeppninni og mótið er gott framhald á Formúlu 1 tímabilinu. Við erum mjög ánægðir með 28% áhorf á lokamótið á dögunum og það sýnir á sá metnaður sem við höfum lagt í dagskrárgerðina hefur skilað sér", sagði Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri Stöð 2 Sport.Meistarakeppni ökumanna fer fram á Wembley á malbikaðri áttulaga braut og verður fjöldi farartækja notaður í mótinu, allt frá buggy-bílum upp í sérsmíðaða kappaksturs- og rallbíla.Sýnt verður frá öllum viðburðum í beinni útsendingu og síðan verður samantektarþáttur sýndur í vikunni eftir mótið. Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fjöldi Formúlu 1 ökumanna verður í meistarakeppni kappakstursökumanna á Wembley þann 14. desember. Samningar hafa náðst um að sýna mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Mótið hefur farið fram í mörg ár á mismunandi stöðum og í ár verður fjöldi Formúlu 1 ökumanna meðal keppenda. Þá mun Michael Schumacher mæta í slaginn og verið er að vinna í að Lewis Hamilton verði í liði Bretlands, en David Coulthard og Jenson Button hafa þegar tilkynnt þátttöku. Hinn bráðefnilegi Sebastian Vettel verður í liði Þýskalands ásamt Schumacher, en meistarakeppni ökumanna er liðakeppi á milli landa. Rallmeistarinn fimmfaldi, Sebastian Loeb verður í liði Fraikklands. "Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á meistarakeppninni og mótið er gott framhald á Formúlu 1 tímabilinu. Við erum mjög ánægðir með 28% áhorf á lokamótið á dögunum og það sýnir á sá metnaður sem við höfum lagt í dagskrárgerðina hefur skilað sér", sagði Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri Stöð 2 Sport.Meistarakeppni ökumanna fer fram á Wembley á malbikaðri áttulaga braut og verður fjöldi farartækja notaður í mótinu, allt frá buggy-bílum upp í sérsmíðaða kappaksturs- og rallbíla.Sýnt verður frá öllum viðburðum í beinni útsendingu og síðan verður samantektarþáttur sýndur í vikunni eftir mótið.
Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira