Dwyane Wade skaut Phoenix í kaf 29. nóvember 2008 13:43 Mario Chalmers og Dwyane Wade voru frábærir í Phoenix í nótt Fjöldi áhugaverðra leikja fór fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dwyane Wade var maður kvöldsins þegar hann skoraði 43 stig fyrir Miami í 107-92 útisigri á Phoenix. Phoenix lék án Steve Nash sem meiddist fyrir leikinn og var lið heimamanna óþekkjanlegt fyrir vikið. Leandro Barbosa skoraði 20 stig fyrir Phoenix. Boston hélt áfram sigurgöngu sinni og burstaði Philadelphia 102-78 í nótt. Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Boston en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia. Cleveland er áfram ósigrandi á heimavelli og burstaði Golden State 112-97. LeBron James skoraði 23 stig fyrir Cleveland og gat hvílt í fjórða leikhluta. Toronto lagði Atlanta 93-88 þar sem Chris Bosh skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Kanadaliðið. Kobe Bryant var stigahæstur hjá LA Lakers með 35 stig í 114-107 sigri á Dallas og Tony Parker sneri aftur með liði San Antonio þegar það lagði Memphis 109-98. Þá tapaði Oklahoma fjórtanda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Minnesota 105-103 á flautukörfu frá Mike Miller. Úrslitin í nótt: Boston Celtics 102 - Philadelphia 76ers 78 Cleveland Cavaliers 112 - Golden State Warriors 97 Detroit Pistons 107 - Milwaukee Bucks 97 Indiana Pacers 108 - Charlotte Bobcats 115 LA Lakers 114 - Dallas Mavericks 107 Oklahoma City 103 - Minnesota Timberwolves 105 Phoenix Suns 92 - Miami Heat 107 Portland Trail Blazers 101 - New Orleans Hornets 86 San Antonio Spurs 109 - Memphis Grizzlies 98 Toronto Raptors 93 - Atlanta Hawks 88 Utah Jazz 120 - Sacramento Kings 94 NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira
Fjöldi áhugaverðra leikja fór fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dwyane Wade var maður kvöldsins þegar hann skoraði 43 stig fyrir Miami í 107-92 útisigri á Phoenix. Phoenix lék án Steve Nash sem meiddist fyrir leikinn og var lið heimamanna óþekkjanlegt fyrir vikið. Leandro Barbosa skoraði 20 stig fyrir Phoenix. Boston hélt áfram sigurgöngu sinni og burstaði Philadelphia 102-78 í nótt. Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Boston en Elton Brand 18 fyrir Philadelphia. Cleveland er áfram ósigrandi á heimavelli og burstaði Golden State 112-97. LeBron James skoraði 23 stig fyrir Cleveland og gat hvílt í fjórða leikhluta. Toronto lagði Atlanta 93-88 þar sem Chris Bosh skoraði 30 stig og hirti 10 fráköst fyrir Kanadaliðið. Kobe Bryant var stigahæstur hjá LA Lakers með 35 stig í 114-107 sigri á Dallas og Tony Parker sneri aftur með liði San Antonio þegar það lagði Memphis 109-98. Þá tapaði Oklahoma fjórtanda leiknum í röð þegar liðið lá fyrir Minnesota 105-103 á flautukörfu frá Mike Miller. Úrslitin í nótt: Boston Celtics 102 - Philadelphia 76ers 78 Cleveland Cavaliers 112 - Golden State Warriors 97 Detroit Pistons 107 - Milwaukee Bucks 97 Indiana Pacers 108 - Charlotte Bobcats 115 LA Lakers 114 - Dallas Mavericks 107 Oklahoma City 103 - Minnesota Timberwolves 105 Phoenix Suns 92 - Miami Heat 107 Portland Trail Blazers 101 - New Orleans Hornets 86 San Antonio Spurs 109 - Memphis Grizzlies 98 Toronto Raptors 93 - Atlanta Hawks 88 Utah Jazz 120 - Sacramento Kings 94
NBA Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Sjá meira