Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Margir eyða jólunum í tölvuleikjaspil og afslöppun en Nikola Jokic slær ekki slöku við og náði tölfræði sem hingað til hefur bara sést í tölvuleikjum, í 142-138 sigri Denver Nuggets gegn Minnesota Timberwolves í framlengdum leik. Körfubolti 26.12.2025 11:38
Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Ríkjandi NBA meistarar Oklahoma City Thunder töpuðu í þriðja sinn í röð gegn San Antonio Spurs í nótt en þetta var aðeins fimmta tap liðsins á tímabilinu. Körfubolti 26.12.2025 10:20
Jólagleði í Garðinum Það var engin gleði hjá New York Knicks sem þurfti að þola tap í hádegisleiknum á jóladag í Madison Square Garden í stóra eplinu. Körfubolti 25.12.2025 19:54
Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Cooper Flagg, nýliði Dallas Mavericks, skráði sig á spjöld sögunnar í nótt. Hann varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar til að skora fjörutíu stig í leik. Körfubolti 16. desember 2025 09:34
Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Nike Air skópar sem Michael Jordan notaði á fyrsta tímabili sínu í NBA-deildinni í körfubolta seldust á háa upphæð á uppboði á vegum Sotheby's. Körfubolti 15. desember 2025 13:46
Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Dillon Brooks hélt að hann væri hetja Phoenix Suns gegn Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í nótt en endaði á því að verða skúrkur. Körfubolti 15. desember 2025 11:33
Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Victor Wembanyama var mættur aftur út á gólf eftir tólf leikja fjarveru vegna meiðsla þegar San Antonio Spurs lögðu ríkjandi NBA meistara Oklahoma City Thunder að velli í nótt með 111-109 sigri sem kom þeim áfram í úrslitaleik NBA bikarsins. Körfubolti 14. desember 2025 09:33
Curry sneri aftur með miklum látum Eftir að hafa setið utan vallar síðustu tvær vikur vegna meiðsla mætti Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, aftur út á gólf í gærkvöldi og gerði það með látum. Körfubolti 13. desember 2025 09:50
Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Oklahoma City Thunder er í svaka ham í titilvörn sinni í NBA-deildinni í körfubolta. Þeir hafa unnið 24 af fyrstu 25 leikjum sínum á þessu tímabili. Körfubolti 11. desember 2025 15:31
19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Lebron James skoraði í gær átta stig í leik Los Angeles Lakers við Toronto Raptors. Hann hefur ekki skorað færri en tíu stig í leik frá því í janúar 2007. Körfubolti 5. desember 2025 12:47
„Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Stórsjörnur LA Clippers, James Harden og Kawhi Leonard, voru „í áfalli“ þegar þær komust að því á miðvikudagsmorgun að Chris Paul væri ekki lengur liðsfélagi þeirra. Körfubolti 5. desember 2025 06:33
Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Chris Paul hefur spilað sinn síðasta leik fyrir LA Clippers, eftir að hafa snúið aftur til félagsins síðasta sumar. Körfubolti 3. desember 2025 12:00
Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Curry bræðurnir, þeir Stehpen og Seth Curry, eru loksins orðnir liðsfélagar í NBA en Seth hefur samið við liðið út tímabilið. Körfubolti 1. desember 2025 06:00
Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik LeBron James er góður strákur og vel upp alinn sem sást glöggt fyrir leik Lakers og Dallas Mavericks í gær þegar móðir hans, Gloria James, var óvænt mætt í göngin að vellinum fyrir leik. Körfubolti 29. nóvember 2025 23:16
Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas Luka Doncic mætti gamla liðinu sínu þegar Los Angeles Lakers sigraði Dallas Mavericks, 129-119, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29. nóvember 2025 14:00
Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Fyrir tveimur árum setti Detroit Pistons met þegar liðið tapaði 28 leikjum í röð. Nú er öldin önnur og Detroit er heitasta lið NBA-deildarinnar. Körfubolti 25. nóvember 2025 14:30
Doncic áfram óstöðvandi og setti met Luka Doncic hefur byrjað tímabilið af gríðarlegum krafti og Los Angeles Lakers er í góðri stöðu í Vesturdeild NBA. Körfubolti 24. nóvember 2025 15:15
NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Rodney Rogers, fyrrverandi stjörnuleikmaður Wake Forest-háskólans og leikmaður í NBA-deildinni í körfubolta í tólf ár, er látinn. Körfubolti 23. nóvember 2025 12:44
Ráku syni gamla eigandans NBA-körfuboltafélagið Los Angeles Lakers hefur rekið stjórnendurna Joey og Jesse Buss úr stjórnunarstöðum sínum hjá félaginu. Þeir eru synir fyrrum eiganda félagsins. Körfubolti 21. nóvember 2025 11:31
Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur ákveðið að styrkja læknamiðstöð í Norður-Karólínu um tíu milljónir Bandaríkjadala. Körfubolti 20. nóvember 2025 16:02
Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Patrick Beverley, fyrrverandi bakvörður í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn á föstudag í Texas, grunaður um alvarlega líkamsárás. Körfubolti 19. nóvember 2025 15:47
Manchester United með lið í NBA Manchester United er sagt hafa samþykkt að stofna körfuboltalið sem mun taka þátt í NBA Europe, en félagið átti áður körfuboltalið á níunda áratugnum. Körfubolti 19. nóvember 2025 12:03
LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára LeBron James lék sinn fyrsta leik á þessu NBA-tímabili í 140-126 sigri á Utah Jazz í nótt og hóf þar með sitt 23. keppnistímabil í deildinni, sem er met. Körfubolti 19. nóvember 2025 07:53
Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ NBA-stjarnan Draymond Green missti stjórn á skapi sínu í leik Golden State Warriors á móti New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. nóvember 2025 10:31