Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Stofnendur gervigreindartólsins Interlink segja körfuboltastjörnuna LeBron James hafa sigað lögfræðiteymi sínu á fyrirtæki þeirra vegna gervigreindarmyndbanda af James þar sem má sjá hann bæði óléttan og í hafmeyjulíki. Lífið 25.7.2025 10:58
Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Fyrrum NBA leikmaðurinn Jeff Teague sagði LeBron James hafa gert sér upp meiðsli í baki til að sleppa við lyfjapróf, vegna þess að hann var á sterum. Teague dró ummælin svo til baka og sagðist bara hafa verið að djóka. Körfubolti 24.7.2025 09:33
Devin Booker á Íslandi Körfuboltastjarnan Devin Booker er staddur á Íslandi og fór bæði í Fjaðrárgljúfur og að eldstöðvum Sundhnúksgígaraðar. Lífið 23.7.2025 10:49
Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Körfubolti 18.7.2025 12:00
Oladipo með augastað á endurkomu Bakvörðurinn knái, Victor Oladipo, virðist hyggja á endurkomu í NBA deildina eftir erfið hnémeiðsli en hann lék síðast keppnisleik í deildinni í apríl 2023. Körfubolti 15. júlí 2025 17:47
Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Bleacher Report vefurinn hefur valið bestu NBA leikmenn sögunnar og valið hefur að sjálfsögðu vakið upp viðbrögð vestan hafs. Körfubolti 15. júlí 2025 17:15
Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Victor Wembanyama er klár í að spila körfubolta á ný en hann hefur verið frá keppni síðan í febrúar eftir að hafa fengið blóðtappa í öxlina. Körfubolti 15. júlí 2025 07:00
Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Það virðist vera tímaspursmál hvenær LeBron James yfirgefur herbúðir LA Lakers og verður áhugavert að sjá hvar hann endar. Körfubolti 13. júlí 2025 23:18
Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Rapparinn Megan Thee Stallion og körfuboltamaðurinn Klay Thompson eru nýtt kærustupar. Thompson staðfesti sambandið með því að birta mynd af parinu í fríí á Bahamaeyjum. Lífið 12. júlí 2025 23:56
Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. Körfubolti 12. júlí 2025 15:30
Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12. júlí 2025 14:31
Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Cooper Flagg, sem valinn var fyrstur í nýliðavali NBA í sumar, þreytti frumraun sína með Dallas Mavericks í gær þegar liðið mætti Los Angeles Lakers í Sumardeildinni. Körfubolti 12. júlí 2025 07:02
Sengun í fantaformi í sumarfríinu Enn er dágóð stund í að NBA deildin hefji aftur göngu sína og leikmenn eru flestir í sumarfríi. Það er allur gangur á því í hversu góðu formi menn snúa til æfinga að hausti en Alperen Sengun, leikmaður Houston Rockets, hefur greinilega ekki slegið slöku við í sumar. Körfubolti 10. júlí 2025 07:03
Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Ef þú ert mikill aðdáandi NBA goðsagnarinnar Michael Jordan og átt nokkrar milljónir lausar kæmi kannski til greina að drífa sig til Chicago á næstunni. Körfubolti 10. júlí 2025 06:32
Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Það þarf sennilega ekki að koma neinum á óvart að Shai Gilgeous-Alexander verður framan á hulstrinu á nýjusta NBA 2K tölvuleiknum en valið á leikmanninum á WNBA útgáfuna kom mörgum í opna skjöldu. Körfubolti 9. júlí 2025 23:33
Jokic framlengir ekki að sinni Nikola Jokic, stjörnuleikmaður Denver Nuggets og einn besti leikmaður NBA deildarinnar, hefur tilkynnt liðinu að hann muni ekki skrifa undir nýjan þriggja ára samning í sumar. Körfubolti 9. júlí 2025 19:30
Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Shai Gilgeous-Alexander hefur skrifað undir nýjan samning við NBA meistara Oklahoma City Thunder til fjögurra ára en heildarvirði samningsins er 285 milljónir dollara. Körfubolti 8. júlí 2025 23:16
Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Stærstu félagaskipti sumarsins í NBA, þar sem Kevin Durant fór til Houston Rockets frá Phoenix Suns, urðu þegar upp er staðið stærstu félagaskipti í sögu deildarinnar í liðum talið en alls komu sjö lið að skiptunum. Körfubolti 8. júlí 2025 06:49
Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Tyrese Haliburton, leikmaður Indiana Pacers og ein skærasta stjarna liðsins, mun missa af öllu næsta tímabili í NBA eftir að hafa slitið hásin í oddaleik Pacers og OKC í vor. Körfubolti 7. júlí 2025 19:01
Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Þeir sem hafa fylgst með NBA deildinni í körfubolta undanfarna áratugi hafa örugglega tekið eftir Rauðu pöndunni skemmta áhorfendum í hálfleik leikjanna. Körfubolti 3. júlí 2025 23:03
Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfuboltamaðurinn Damian Lillard er í mjög sérstakri stöðu eftir að hafa komist að samkomulagi um starfslok við NBA körfuboltafélagið Milwaukee Bucks. Körfubolti 3. júlí 2025 06:30
Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks NBA liðið New York Knicks er búið að finna næsta þjálfara samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum. Körfubolti 2. júlí 2025 20:15
James tekur einn dans enn í það minnsta Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. Körfubolti 29. júní 2025 17:30
Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfuboltaspjald með Michael Jordan seldist á ótrúlega upphæð á dögunum. Það er kannski betra að skoða hvaða körfuboltaspjöld þú ert með í geymslunni hjá þér því mörg þeirra eru greinilega mikils virði. Körfubolti 29. júní 2025 13:30
Einhenta undrið ekki í NBA Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. Körfubolti 28. júní 2025 23:02