Sjávarréttir á matseðli Neanderdalsmanna Atli Steinn Guðmundsson skrifar 24. september 2008 08:20 Þessar rækjur eru ekki ógirnilegar og nú bendir allt til þess að Neanderdalsmanninum hafi einnig þótt svo. MYND/Hickerphoto.com Neanderdalsmaðurinn reynist hafa neytt fjölbreyttari fæðu en áður var talið og nú hefur komið í ljós að sjávarréttir voru ofarlega á matseðlinum. Þessir veiðimenn ísaldarinnar sem voru forsmekkurinn að mannkyni nútímans reyndust hafa mun fjölbreyttari smekk en svo að þeir legðu sér eingöngu til munns kjötmeti af skepnum veiddum uppi á landi. Þetta var þó lífseig kenning þar sem langflestar mannvistarleifar tengdar Neanderdalsmanninum hafa fundist langt inni í landi, til dæmis í Neanderdalnum í Þýskalandi sem lagði þessum forfeðrum til nafnið. Nú hefur mannfræðingurinn Christopher Stringer við Náttúrusögusafnið í London uppgötvað menjar í tveimur sjávarhellum við Gíbraltar sem þykja benda eindregið til þess að þar hafi Neanderdalsmenn haldið til og ekki skirrst við að renna fyrir fisk í soðið í bland við hefðbundið kjötmeti. Þetta sýna leifar ýmissa sjávardýra sem fundist hafa í hellunum og bera þess öll merki að hafa verið kvöldverður einhvers fyrir svona eins og 30.000 árum en sú tímasetning smellpassar við tímabil Neanderdalsmannsins. Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Neanderdalsmaðurinn reynist hafa neytt fjölbreyttari fæðu en áður var talið og nú hefur komið í ljós að sjávarréttir voru ofarlega á matseðlinum. Þessir veiðimenn ísaldarinnar sem voru forsmekkurinn að mannkyni nútímans reyndust hafa mun fjölbreyttari smekk en svo að þeir legðu sér eingöngu til munns kjötmeti af skepnum veiddum uppi á landi. Þetta var þó lífseig kenning þar sem langflestar mannvistarleifar tengdar Neanderdalsmanninum hafa fundist langt inni í landi, til dæmis í Neanderdalnum í Þýskalandi sem lagði þessum forfeðrum til nafnið. Nú hefur mannfræðingurinn Christopher Stringer við Náttúrusögusafnið í London uppgötvað menjar í tveimur sjávarhellum við Gíbraltar sem þykja benda eindregið til þess að þar hafi Neanderdalsmenn haldið til og ekki skirrst við að renna fyrir fisk í soðið í bland við hefðbundið kjötmeti. Þetta sýna leifar ýmissa sjávardýra sem fundist hafa í hellunum og bera þess öll merki að hafa verið kvöldverður einhvers fyrir svona eins og 30.000 árum en sú tímasetning smellpassar við tímabil Neanderdalsmannsins.
Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira