Ólympíumeistari keppir við Hamilton á Wembley 10. desember 2008 14:56 Olympíumeistarinn þrefaldi, Chris Hoy mætir Lewis Hamilton í upphafi móts á Wembley á sunnudag. Þrefaldur Olympíumeistari í hjólreiðum, Bretinn Chris Hoy mun prófa kappaksttursbrautina sem verið er að leggja á Wembley í dag, en hann mætir Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes Benz í sýningaratriði í upphafi mótsins Race of Champions á sunnudag. Verið er að leggja lokahönd á Wembley í dag sem kappakstursvöll. Búið er að malbika tvær samhliða brautir á grasvöllinn fyrir meistaramót ökumanna um næstu helgi. Chris Hoy fær fljúgandi start, en Hamilton þarf að ræsa af stað úr kyrrstöðu, en þeir munu taka nokkra hringi um brautina og skiptast á samhliða brautunum. Hamilton mun síðan keyra McLaren Formúlu 1 bíl um brautina, en síðan fara fram tvö sjálfstæð mót þar sem margir af bestu ökumönnum heims mætast í útlsáttarkeppni. Meðal keppenda eru Michael Schumacher og Sebastian Vettel, sem unnu mótið í fyrra. Meistaramót ökumanna er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst dagskráin kl. 14.00 á spyrnu Hamiltons og Hoy. Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þrefaldur Olympíumeistari í hjólreiðum, Bretinn Chris Hoy mun prófa kappaksttursbrautina sem verið er að leggja á Wembley í dag, en hann mætir Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes Benz í sýningaratriði í upphafi mótsins Race of Champions á sunnudag. Verið er að leggja lokahönd á Wembley í dag sem kappakstursvöll. Búið er að malbika tvær samhliða brautir á grasvöllinn fyrir meistaramót ökumanna um næstu helgi. Chris Hoy fær fljúgandi start, en Hamilton þarf að ræsa af stað úr kyrrstöðu, en þeir munu taka nokkra hringi um brautina og skiptast á samhliða brautunum. Hamilton mun síðan keyra McLaren Formúlu 1 bíl um brautina, en síðan fara fram tvö sjálfstæð mót þar sem margir af bestu ökumönnum heims mætast í útlsáttarkeppni. Meðal keppenda eru Michael Schumacher og Sebastian Vettel, sem unnu mótið í fyrra. Meistaramót ökumanna er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst dagskráin kl. 14.00 á spyrnu Hamiltons og Hoy.
Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira