Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. maí 2008 13:20 Oscar Pistorius spretthlaupari. Nordic Photos / Getty Images Spretthlauparinn Oscar Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum en hann vann mál sitt fyrir alþjóðlegum áfrýjunardómstóli. Suður-Afríkumaðurinn Pistorius missti báða fætur fyrir neðan hné sem ungabarn og notast við sérstakan búnað frá íslenska stoðfyrirtækinu Össuri sem gerir honum kleift að hlaupa. Alþjóða frjálsíþróttasambandið bannaði upphaflega Pistorius að keppa á Ólympíuleikunum en nú hefur þeirri ákvörðun verið hnekkt. „Ég er himinlifandi vegna úrskurðar dómstólsins og vona að það þaggi í þeim sem hafa komið með ýmsar vafasamar kenningar." Pistorius á enn eftir að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana en hann vonast til að gera það í 400 metra hlaupi. Hann á best 46,56 sekúndur en A-lágmarkið er 45,55 sekúndur. Ef enginn frá Suður-Afríku nær því lágmarki dugar honum að ná B-lágmarkinu sem er 45,95 sekúndur. „Ég hef einbeitt mér í þessu áfrýjunarferli að fatlaðir íþróttamenn fái tækifæri að keppa við ófatlaða á jafnréttisgrundvelli. Ég hlakka til að halda áfram baráttu minni fyrir að komast á Ólympíuleikana." Erlendar Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira
Spretthlauparinn Oscar Pistorius má keppa á Ólympíuleikunum en hann vann mál sitt fyrir alþjóðlegum áfrýjunardómstóli. Suður-Afríkumaðurinn Pistorius missti báða fætur fyrir neðan hné sem ungabarn og notast við sérstakan búnað frá íslenska stoðfyrirtækinu Össuri sem gerir honum kleift að hlaupa. Alþjóða frjálsíþróttasambandið bannaði upphaflega Pistorius að keppa á Ólympíuleikunum en nú hefur þeirri ákvörðun verið hnekkt. „Ég er himinlifandi vegna úrskurðar dómstólsins og vona að það þaggi í þeim sem hafa komið með ýmsar vafasamar kenningar." Pistorius á enn eftir að ná lágmarki fyrir Ólympíuleikana en hann vonast til að gera það í 400 metra hlaupi. Hann á best 46,56 sekúndur en A-lágmarkið er 45,55 sekúndur. Ef enginn frá Suður-Afríku nær því lágmarki dugar honum að ná B-lágmarkinu sem er 45,95 sekúndur. „Ég hef einbeitt mér í þessu áfrýjunarferli að fatlaðir íþróttamenn fái tækifæri að keppa við ófatlaða á jafnréttisgrundvelli. Ég hlakka til að halda áfram baráttu minni fyrir að komast á Ólympíuleikana."
Erlendar Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Sjá meira