Hamilton: Geri ekki mistök aftur í lokamótinu 28. október 2008 11:38 Lewis Hamilton hafði algjöra yfirburði í síðasta móti og hræðist ekki að hann missi tökin á titlinum eins og hann gerði í fyrra. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Þá tapaði Hamilton með eins stigs mun, eftir að hafa verið með 18 stiga forskot á Kimi Raikkönen þegar tvö mót voru eftir. "Það var svo mikið álag á mér. Mér fannst ég hafa allan heiminn á bakinu og gerði því nokkur mistök í lokin. Ég er mun betur undirbúinn í þetta skiptið", sagði Hamilton. Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra. Með sjö stiga forskot á næsta mann, Felipe Massa sem verður á heimavelli. "Það má segja að ég hafi lært heilmikið eftir mótið í Kanada á þessu ári, eftir að ég missti forystuna til Robert Kubica. Ég þarf að keyra miðað við aðstlæður, aka 100% en ekki 110%. Ekki taka of mikla áhættu." "Ég er samt ekkert að kvelja mig á fortíðinni, hugsa fram í tímann og lifi lífinu. Ég geri alltaf mitt besta hverjiu sinni og það sem er búið og gert, það er liðið", sagði Hamilton. Lokamótið í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og fyrsti þátturin um mótið verður á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Þá verður m.a. farið yfir ferill Massa og Hamilton og rætt um mótssvæðið í Brasilíu í máli og myndum Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton er hvergi banginn fyrir lokamótið í Formúlu 1 sem verður í Brasilíu um næstu helgi. Hann hefur áhyggjur af því að sagan frá síðasta ári endurtaki sig. Þá tapaði Hamilton með eins stigs mun, eftir að hafa verið með 18 stiga forskot á Kimi Raikkönen þegar tvö mót voru eftir. "Það var svo mikið álag á mér. Mér fannst ég hafa allan heiminn á bakinu og gerði því nokkur mistök í lokin. Ég er mun betur undirbúinn í þetta skiptið", sagði Hamilton. Hann er í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra. Með sjö stiga forskot á næsta mann, Felipe Massa sem verður á heimavelli. "Það má segja að ég hafi lært heilmikið eftir mótið í Kanada á þessu ári, eftir að ég missti forystuna til Robert Kubica. Ég þarf að keyra miðað við aðstlæður, aka 100% en ekki 110%. Ekki taka of mikla áhættu." "Ég er samt ekkert að kvelja mig á fortíðinni, hugsa fram í tímann og lifi lífinu. Ég geri alltaf mitt besta hverjiu sinni og það sem er búið og gert, það er liðið", sagði Hamilton. Lokamótið í Brasilíu verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og fyrsti þátturin um mótið verður á fimmtudagskvöld kl. 20.00. Þá verður m.a. farið yfir ferill Massa og Hamilton og rætt um mótssvæðið í Brasilíu í máli og myndum
Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira