Jones íhugar að hætta ef hann tapar fyrir Calzaghe 29. júlí 2008 15:43 Roy Jones saumar hér að Felix Trinidad NordcPhotos/GettyImages Hnefaleikagoðsögnin Roy Jones jr viðurkennir að líklega muni hann leggja hanskana á hilluna ef hann tapar fyrir Joe Calzaghe í bardaga þeirra í nóvember. Walesverjinn Calzaghe hefur unnið alla 45 bardaga sína á ferlinum, en mikil eftirvænting ríkir vegna bardaga þessara gömlu jaxla í New York. Bardaginn átti upprunalega að fara fram í september en honum var frestað eftir að Calzaghe meiddist á hendi. Roy Jones er 39 ára gamall og hefur unnið 52 af 56 bardögum sínum á ferlinum. Hann hefur náð að rétta við feril sinn í síðustu bardögum eftir að hafa verið slakur síðustu ár. Hann var á sínum tíma álitinn besti hnefaleikari heims pund fyrir pund - en hann telur Calzaghe bera þann titil í dag. "Ef ég tapa fyrir Joe, reikna ég alveg eins með að hætta. Ef hann sigrar mig, þá er hann að vinna þann besta og þá hef ég engar afsakanir. Hann er besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund," sagði Jones. Hann segir ekkert til í þeim fullyrðingum að Calzaghe sé ekki höggþungur hnefaleikari, eða "klappari" eins og það er kallað. "Ég skil ekki af hverju menn tala um að hann sé klappari. Menn sögðu einu sinni að ég væri klappari, en ég rotaði þá samt. Klappari er ekki í vandræðum með hendurnar á sér, en Joe er einmitt í vandræðum með hendurnar á sér núna og það segir mér að hann sé höggþungur," sagði Jones. Hann var spurður hvort hann væri búinn að kynna sér veikleika Walesverjans fyrir bardaga þeirra. "Ég leita ekki að veikleikum andstæðinga minna. Minn stærsti veikleiki er sá að ég vil alltaf berjast við þá bestu. Bardagi Calzaghe við mig verður mest spennandi bardagi hans á ferlinum af því hann er að berjast við besta boxara sem hann hefur nokkru sinni mætt," sagði Jones brattur. Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Roy Jones jr viðurkennir að líklega muni hann leggja hanskana á hilluna ef hann tapar fyrir Joe Calzaghe í bardaga þeirra í nóvember. Walesverjinn Calzaghe hefur unnið alla 45 bardaga sína á ferlinum, en mikil eftirvænting ríkir vegna bardaga þessara gömlu jaxla í New York. Bardaginn átti upprunalega að fara fram í september en honum var frestað eftir að Calzaghe meiddist á hendi. Roy Jones er 39 ára gamall og hefur unnið 52 af 56 bardögum sínum á ferlinum. Hann hefur náð að rétta við feril sinn í síðustu bardögum eftir að hafa verið slakur síðustu ár. Hann var á sínum tíma álitinn besti hnefaleikari heims pund fyrir pund - en hann telur Calzaghe bera þann titil í dag. "Ef ég tapa fyrir Joe, reikna ég alveg eins með að hætta. Ef hann sigrar mig, þá er hann að vinna þann besta og þá hef ég engar afsakanir. Hann er besti hnefaleikari heimsins pund fyrir pund," sagði Jones. Hann segir ekkert til í þeim fullyrðingum að Calzaghe sé ekki höggþungur hnefaleikari, eða "klappari" eins og það er kallað. "Ég skil ekki af hverju menn tala um að hann sé klappari. Menn sögðu einu sinni að ég væri klappari, en ég rotaði þá samt. Klappari er ekki í vandræðum með hendurnar á sér, en Joe er einmitt í vandræðum með hendurnar á sér núna og það segir mér að hann sé höggþungur," sagði Jones. Hann var spurður hvort hann væri búinn að kynna sér veikleika Walesverjans fyrir bardaga þeirra. "Ég leita ekki að veikleikum andstæðinga minna. Minn stærsti veikleiki er sá að ég vil alltaf berjast við þá bestu. Bardagi Calzaghe við mig verður mest spennandi bardagi hans á ferlinum af því hann er að berjast við besta boxara sem hann hefur nokkru sinni mætt," sagði Jones brattur.
Box Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Sjá meira