New England og New York mætast í Superbowl Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2008 11:23 Lawrence Tynes skoraði 47 metra vallarmark í framlengingu og tryggði um leið New York sæti í Superbowl. Nordic Photos / Getty Images Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Lawrence Tynes breyttist úr skúrki í hetju á augabragði er hann skoraði úr 47 metra vallarmarki í framlengingu og tryggði þar með New York sigur, 23-20. Hann hafði tvívegis klúðrað vallarmarkstilraunum í venjulegum leiktíma, þar af á lokasekúndum fjórða leikhluta af mun styttra færi. New York mætir New England í úrslitum NFL-deildarinnar, Superbowl. New England Patriots vann sigur á San Diego Chargers í gærkvöldi, 21-12. Þar með vann New England sinn átjánda sigur í röð á tímabilinu en ekkert lið hefur unnið nítján leiki á einu og sama tímabilinu í sögu NFL-deildarinnar. Það var kalt á báðum stöðum í nótt en þó sérstaklega á Lambeau Field þar sem var 20 gráðu frost. Með vindkælingu var boðið upp á 31 gráðu frost. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Brett Favre, leikstjórnanda Green Bay, sem ætlaði sér að komast í þriðja skiptið í Superbowl. Síðast lék hann þar fyrir áratug síðan. Hann átti þó glæsileg tilþrif og átti sendingu sem gaf af sér 90 metra snertimark. Úrslitaleikurinn, Superbowl, fer fram í Arizona þann 3. febrúar næstkomandi. Erlendar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira
Þau óvæntu úrslit urðu í úrslitum Ameríkudeildarinnar í nótt að New York Giants vann sigur á Green Bay Packers í framlengdum leik. Lawrence Tynes breyttist úr skúrki í hetju á augabragði er hann skoraði úr 47 metra vallarmarki í framlengingu og tryggði þar með New York sigur, 23-20. Hann hafði tvívegis klúðrað vallarmarkstilraunum í venjulegum leiktíma, þar af á lokasekúndum fjórða leikhluta af mun styttra færi. New York mætir New England í úrslitum NFL-deildarinnar, Superbowl. New England Patriots vann sigur á San Diego Chargers í gærkvöldi, 21-12. Þar með vann New England sinn átjánda sigur í röð á tímabilinu en ekkert lið hefur unnið nítján leiki á einu og sama tímabilinu í sögu NFL-deildarinnar. Það var kalt á báðum stöðum í nótt en þó sérstaklega á Lambeau Field þar sem var 20 gráðu frost. Með vindkælingu var boðið upp á 31 gráðu frost. Þetta eru mikil vonbrigði fyrir Brett Favre, leikstjórnanda Green Bay, sem ætlaði sér að komast í þriðja skiptið í Superbowl. Síðast lék hann þar fyrir áratug síðan. Hann átti þó glæsileg tilþrif og átti sendingu sem gaf af sér 90 metra snertimark. Úrslitaleikurinn, Superbowl, fer fram í Arizona þann 3. febrúar næstkomandi.
Erlendar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira