Nýja Hondan frumsýnd í Valencia 23. janúar 2008 16:00 Nýja Hondan á æfingu í dag. Keppnislið Honda mætti með nýjasta farkost sinn á æfingar í Valencia á Spáni í dag. Bíllinn verður formlega frumsýndur 29. janúar í Bretlandi. Honda var í tómu basli með bíl sinn í fyrra og stjórn fyrirtæksins tók þá ákvörðun að ráða til sín fjölda nýrra tæknimanna og þann þekktasta Ross Brawn sem áður vann hjá Ferrari. Jorg Zander, fyrrum hönnuður hjá BMW og Toyota er líka í nýja Honda hópnum og Loic Bigois sér um hönnun yfirbyggingarinnar. Margt í bílnum ber þess merki að nýir hönnuður eru komnir til sögunnar. Honda línan er til staðar, en margt minnir á BMW. Jenson Button og Rubens Barrichello verða ökumenn Honda á árinu og spretta úr spori á nýja bílnum í Valencia næstu daga. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Keppnislið Honda mætti með nýjasta farkost sinn á æfingar í Valencia á Spáni í dag. Bíllinn verður formlega frumsýndur 29. janúar í Bretlandi. Honda var í tómu basli með bíl sinn í fyrra og stjórn fyrirtæksins tók þá ákvörðun að ráða til sín fjölda nýrra tæknimanna og þann þekktasta Ross Brawn sem áður vann hjá Ferrari. Jorg Zander, fyrrum hönnuður hjá BMW og Toyota er líka í nýja Honda hópnum og Loic Bigois sér um hönnun yfirbyggingarinnar. Margt í bílnum ber þess merki að nýir hönnuður eru komnir til sögunnar. Honda línan er til staðar, en margt minnir á BMW. Jenson Button og Rubens Barrichello verða ökumenn Honda á árinu og spretta úr spori á nýja bílnum í Valencia næstu daga. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira