Sharapova vann opna ástralska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2008 10:41 Sharapova með sigurlaunin sín í morgun. Nordic Photos / AFP Maria Sharapova vann í dag opna ástralska meistaramótið í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Ana Ivanovic frá Serbíu í úrslitum, 7-5 og 6-3. Sharapova lék betur í úrslitunum og átti sigurinn skilinn. Hún hafði mikla yfirburði í þeim lotum sem hún átti uppgjafarréttinn og því var það nánast aðeins tímaspursmál hvenær hún myndi ná að stela lotum af Ivanovic. Þetta var þriðji sigur Sharapovu á stórmóti í tennis en hún vann Wimbledon-mótið árið 2004 og opna bandaríska meistaramótið árið 2006. Hún á því aðeins eftir að bæta opna franska meistaratitlinum í safnið sitt. Sharapova komst einnig í úrslit opna ástralska í fyrra en tapaði þá illa fyrir Serenu Williams, 6-1 og 6-2. Ivanovic var að keppa í annað skipti í úrslitum stórmóts en í fyrra skiptið tapaði hún fyrir Justine Henin á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í fyrramálið fer svo úrslitaleikurinn í einliðaleik karla en þá mætast Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi og Novak Djokovic frá Serbíu. Í undanúrslitunum sló Tsonga út Rafael Nadal og Roger Federer varð að játa sig sigraðan gegn Djokovic. Erlendar Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Í beinni: PSG - Liverpool | Fyrri hluti risaeinvígis Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Í beinni: Bayern - Leverkusen | Þýska einvígið hefst Í beinni: Benfica - Barcelona | Tekst að stöðva Yamal? Í beinni: PSG - Liverpool | Fyrri hluti risaeinvígis Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira
Maria Sharapova vann í dag opna ástralska meistaramótið í tennis eftir að hafa borið sigurorð af Ana Ivanovic frá Serbíu í úrslitum, 7-5 og 6-3. Sharapova lék betur í úrslitunum og átti sigurinn skilinn. Hún hafði mikla yfirburði í þeim lotum sem hún átti uppgjafarréttinn og því var það nánast aðeins tímaspursmál hvenær hún myndi ná að stela lotum af Ivanovic. Þetta var þriðji sigur Sharapovu á stórmóti í tennis en hún vann Wimbledon-mótið árið 2004 og opna bandaríska meistaramótið árið 2006. Hún á því aðeins eftir að bæta opna franska meistaratitlinum í safnið sitt. Sharapova komst einnig í úrslit opna ástralska í fyrra en tapaði þá illa fyrir Serenu Williams, 6-1 og 6-2. Ivanovic var að keppa í annað skipti í úrslitum stórmóts en í fyrra skiptið tapaði hún fyrir Justine Henin á opna franska meistaramótinu í fyrra. Í fyrramálið fer svo úrslitaleikurinn í einliðaleik karla en þá mætast Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi og Novak Djokovic frá Serbíu. Í undanúrslitunum sló Tsonga út Rafael Nadal og Roger Federer varð að játa sig sigraðan gegn Djokovic.
Erlendar Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Í beinni: PSG - Liverpool | Fyrri hluti risaeinvígis Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Í beinni: Bayern - Leverkusen | Þýska einvígið hefst Í beinni: Benfica - Barcelona | Tekst að stöðva Yamal? Í beinni: PSG - Liverpool | Fyrri hluti risaeinvígis Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira