Hálft ár í Ólympíuleikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2008 12:49 Ólympíuleikvangurinn í Peking er glæsilegt mannvirki. Nordic Photos / Getty Images Nú er hálft ár í að Ólympíuleikarnir í Peking verða settir þann 8. ágúst næstkomandi. Íslendingar fagna 100 ára þátttökuafmæli á leikunum í ár. Ísland sendi íþróttamenn fyrst á Ólympíuleika þegar þeir fóru fram í Lundúnum árið 1908. Á þeim tíma hafa íslenskir íþróttamenn þrívegis unnið til verðlauna. Vilhjálmur Einarsson hlaut silfur í þrístökki í Melbourne árið 1956, Bjarni Friðriksson brons í júdó árið 1984 og Vala Flosadóttir gull í stangarstökki í Sydney árið 2000. Eitt helsta umræðuefnið í kringum Ólympíuleikana í ár tengjast þó íþróttum ekki neitt. Alþjóðlega Ólympíunefndin hefur helst verið gagnrýnd fyrir að veita Kínverjum leikana þar sem margir telja að mannréttindi séu ekki í hávegum höfð þar í landi. „Við erum jafn stolt af þessari ákvörðun í dag og við vorum þegar hún var tekin," sagði Giselle Davies, talsmaður nefndarinnar, í samtali við BBC. „Það hefur verið sagt frá þessum áhyggjum í fjölmiðlum undanfarið en í ágúst, þegar Ólympíuleikarnir fara fram, mun allur heimurinn fylgjast með leikunum og 20 þúsund fulltrúar fjölmiðla verða á staðnum." „Það gerir heiminum kleift að skoða Peking og kínverska samfélagið í heild sinni. Okkur finnst það jákvætt og ég held að það verði til þess að meiri skilningur ríki gagnvart Kína." „Ef eitthvað mál kemur upp í tengslum við leikana sem okkur finnst ekki samræmast okkar stefnumálum munum við að sjálfsögðu láta okkur málið varða. En undanfarin sjö ár hefur Kína breyst mikið og er það Ólympíuleikunum að þakka að hluta til." Erlendar Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Nú er hálft ár í að Ólympíuleikarnir í Peking verða settir þann 8. ágúst næstkomandi. Íslendingar fagna 100 ára þátttökuafmæli á leikunum í ár. Ísland sendi íþróttamenn fyrst á Ólympíuleika þegar þeir fóru fram í Lundúnum árið 1908. Á þeim tíma hafa íslenskir íþróttamenn þrívegis unnið til verðlauna. Vilhjálmur Einarsson hlaut silfur í þrístökki í Melbourne árið 1956, Bjarni Friðriksson brons í júdó árið 1984 og Vala Flosadóttir gull í stangarstökki í Sydney árið 2000. Eitt helsta umræðuefnið í kringum Ólympíuleikana í ár tengjast þó íþróttum ekki neitt. Alþjóðlega Ólympíunefndin hefur helst verið gagnrýnd fyrir að veita Kínverjum leikana þar sem margir telja að mannréttindi séu ekki í hávegum höfð þar í landi. „Við erum jafn stolt af þessari ákvörðun í dag og við vorum þegar hún var tekin," sagði Giselle Davies, talsmaður nefndarinnar, í samtali við BBC. „Það hefur verið sagt frá þessum áhyggjum í fjölmiðlum undanfarið en í ágúst, þegar Ólympíuleikarnir fara fram, mun allur heimurinn fylgjast með leikunum og 20 þúsund fulltrúar fjölmiðla verða á staðnum." „Það gerir heiminum kleift að skoða Peking og kínverska samfélagið í heild sinni. Okkur finnst það jákvætt og ég held að það verði til þess að meiri skilningur ríki gagnvart Kína." „Ef eitthvað mál kemur upp í tengslum við leikana sem okkur finnst ekki samræmast okkar stefnumálum munum við að sjálfsögðu láta okkur málið varða. En undanfarin sjö ár hefur Kína breyst mikið og er það Ólympíuleikunum að þakka að hluta til."
Erlendar Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira