Kaka óttast að fara sömu leið og Eduardo Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. mars 2008 15:19 Kaka í leik með AC Milan. Nordic Photos / AFP Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. Eduardo meiddist illa eins og frægt er þegar að Martin Taylor, leikmaður Birmingham, tæklaði hann með afar ljótum afleiðingum. Talið er að Eduardo verði níu mánuði að jafna sig. Kaka hefur átt við þrálát meiðsli í hné að stríða á tímabilinu og hefur hann sagt að sífelld brot á sér hafi ýtt stórlega undir þau. Hefur hann farið fram á það að hann fái meiri vernd frá dómurum. AC Milan mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Kaka er leikmaður AC Milan og Eduardo er á mála hjá Arsenal. Báðir eru einnig fæddir í Brasilíu en Eduardo hefur tekið upp króatískt ríkisfang. „Við þurfum að breyta ástandinu þannig að hæfileikaríkir leikmenn eru ekki sparkaðir niður í sífellu. Ég er til dæmis orðinn mjög þreyttur á meðferðinni sem ég fæ á Ítalíu," sagði Kaka. „Það er undir dómurum komið að vernda leikmenn sem vilja spila fótbolta. Ég vona að það gerist fljótlega þar sem við höfum orðið vitni að hræðilegum meiðslum eins og þau sem Eduardo varð fyrir." „Ég varð mjög leiður yfir því sem kom fyrir Eduardo og ég óska hans skjóts bata." Þrátt fyrir hnémeiðsli Kaka er búist við því að hann verði í byrjunarliði AC Milan í kvöld. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira
Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. Eduardo meiddist illa eins og frægt er þegar að Martin Taylor, leikmaður Birmingham, tæklaði hann með afar ljótum afleiðingum. Talið er að Eduardo verði níu mánuði að jafna sig. Kaka hefur átt við þrálát meiðsli í hné að stríða á tímabilinu og hefur hann sagt að sífelld brot á sér hafi ýtt stórlega undir þau. Hefur hann farið fram á það að hann fái meiri vernd frá dómurum. AC Milan mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld en Kaka er leikmaður AC Milan og Eduardo er á mála hjá Arsenal. Báðir eru einnig fæddir í Brasilíu en Eduardo hefur tekið upp króatískt ríkisfang. „Við þurfum að breyta ástandinu þannig að hæfileikaríkir leikmenn eru ekki sparkaðir niður í sífellu. Ég er til dæmis orðinn mjög þreyttur á meðferðinni sem ég fæ á Ítalíu," sagði Kaka. „Það er undir dómurum komið að vernda leikmenn sem vilja spila fótbolta. Ég vona að það gerist fljótlega þar sem við höfum orðið vitni að hræðilegum meiðslum eins og þau sem Eduardo varð fyrir." „Ég varð mjög leiður yfir því sem kom fyrir Eduardo og ég óska hans skjóts bata." Þrátt fyrir hnémeiðsli Kaka er búist við því að hann verði í byrjunarliði AC Milan í kvöld.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Sjá meira