Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Færeyingum í vináttuleik í Kórnum í Kópavogi klukkan 16 á sunnudaginn. Hópurinn er að mestu skipaður leikmönnum sem spila hér heima þar eð ekki er um alþjóðlegan leikdag að ræða.
Hópur Ólafs er hér fyrir neðan:
Markmenn:
Kjartan Sturluson, Valur
Stefán Logi Magnússon, KR
Aðrir leikmenn:
Helgi Sigurðsson, Valur
Tryggvi Guðmundsson, FH
Marel Baldvinsson, Breiðablik,
Baldur Ingimar Aðalsteinsson, Valur
Atli Sveinn Þórarinsson, Valur
Birkir Már Sævarsson, Valur
Bjarni Ólafur Eiríksson, Valur
Davíð Þór Viðarsson, FH
Jónas Guðni Sævarsson, KR
Pálmi Rafn Pálmason, Valur
Aron Einar Gunnarsson, AZ Alkmaar
Guðmann Þórisson, Breiðablik
Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR
Hallgrímur Jónasson, Keflavík
Heimir Einarsson, ÍA
Hjörtur Logi Valgarðsson, FH