U19 landslið kvenna vann Írland 1-0 í æfingaleik sem fram fór í Dublin í dag. Leikurinn var fyrri leikur liðanna af tveimur en sá seinni verður á sunnudaginn.
Hlín Gunnlaugsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 44. mínútu.