Hamilton hlakkar til að keppa á Spáni Elvar Geir Magnússon skrifar 24. apríl 2008 10:45 Lewis Hamilton kátur. Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum áhorfenda á brautinni í Barcelona í febrúar þá er Hamilton fullur tilhlökkunar fyrir kappaksturinn þar um helgina. Þessi 23 ára breski ökuþór fékk óblíðar móttökur við æfingar í Barcelona fyrr á þessu ári. Þar spiluðu deilur hans við Fernando Alonso í fyrra inn í dæmið en Alonso er ótrúlega vinsæll á Spáni. „Brautin í Katalóníu er mögnuð. Andrúmsloftið er frábært enda margir mjög tilfinningaríkir og ákafir stuðningsmenn sem fylgjast með," sagði Hamilton sem er fimm stigum á eftir Kimi Räikkonen í heildarkeppni ökumanna. Formúla Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa orðið fyrir kynþáttafordómum áhorfenda á brautinni í Barcelona í febrúar þá er Hamilton fullur tilhlökkunar fyrir kappaksturinn þar um helgina. Þessi 23 ára breski ökuþór fékk óblíðar móttökur við æfingar í Barcelona fyrr á þessu ári. Þar spiluðu deilur hans við Fernando Alonso í fyrra inn í dæmið en Alonso er ótrúlega vinsæll á Spáni. „Brautin í Katalóníu er mögnuð. Andrúmsloftið er frábært enda margir mjög tilfinningaríkir og ákafir stuðningsmenn sem fylgjast með," sagði Hamilton sem er fimm stigum á eftir Kimi Räikkonen í heildarkeppni ökumanna.
Formúla Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira