Létt hjá Federer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. ágúst 2008 09:33 Federer á fullu í New York í nótt. Nordic Photos / Getty Images Roger Federer komst auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann vann Maximo Gonzalez frá Argentínu í þremur settum, 6-3, 6-0 og 6-2. Þetta er í fyrsta sinn í afar langan tíma þar sem Federer mætir ekki til leiks sem besti tenniskappi heims en hann þurfti að láta eftir efsta sætið á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins í hendur Rafael Nadal. Federer hefur þó unnið þetta mót undanfarin fjögur ár og á því kost á því að vinna það nú í fimmta skiptið í röð. Fyrsta umferðin er í fullum gangi og af þeim keppendum sem var raðað í efstu 20 sætin á styrkleikalista mótsins er aðeins einn fallinn úr leik. Það er Þjóðverjinn Nicolas Kiefer sem er í 20. sæti listans. Rafael Nadal þurfti að hafa fyrir sínum fyrsta sigri á mótinu en tókst þó að vinna Björn Phau frá Þýskalandi í þremur settum, 7-6, 6-3 og 7-6. Í einliðaleik kvenna er fyrstu umferðinni lokið og þar kom helst á óvart að Rússinn Anna Chakvetadze féll úr leik er hún tapaði fyrir löndu sinni, Ekaterina Makarova, 6-1, 2-6 og 3-6. Þá féll Daniela Hantuchova frá Slóvakíu einnig óvænt úr leik. Hún þurfti að játa sig sigaða fyrir Önnu-Lenu Grönefeld frá Þýskalandi, 4-6 og 2-6. Chakvetadze er í 10. sæti á styrkleikalista mótsins og Hantuchova í því ellefta. Maria Sharapova frá Rússlandi keppir ekki á mótinu vegna meiðsla. Erlendar Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Sjá meira
Roger Federer komst auðveldlega í gegnum fyrstu umferðina á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Hann vann Maximo Gonzalez frá Argentínu í þremur settum, 6-3, 6-0 og 6-2. Þetta er í fyrsta sinn í afar langan tíma þar sem Federer mætir ekki til leiks sem besti tenniskappi heims en hann þurfti að láta eftir efsta sætið á styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins í hendur Rafael Nadal. Federer hefur þó unnið þetta mót undanfarin fjögur ár og á því kost á því að vinna það nú í fimmta skiptið í röð. Fyrsta umferðin er í fullum gangi og af þeim keppendum sem var raðað í efstu 20 sætin á styrkleikalista mótsins er aðeins einn fallinn úr leik. Það er Þjóðverjinn Nicolas Kiefer sem er í 20. sæti listans. Rafael Nadal þurfti að hafa fyrir sínum fyrsta sigri á mótinu en tókst þó að vinna Björn Phau frá Þýskalandi í þremur settum, 7-6, 6-3 og 7-6. Í einliðaleik kvenna er fyrstu umferðinni lokið og þar kom helst á óvart að Rússinn Anna Chakvetadze féll úr leik er hún tapaði fyrir löndu sinni, Ekaterina Makarova, 6-1, 2-6 og 3-6. Þá féll Daniela Hantuchova frá Slóvakíu einnig óvænt úr leik. Hún þurfti að játa sig sigaða fyrir Önnu-Lenu Grönefeld frá Þýskalandi, 4-6 og 2-6. Chakvetadze er í 10. sæti á styrkleikalista mótsins og Hantuchova í því ellefta. Maria Sharapova frá Rússlandi keppir ekki á mótinu vegna meiðsla.
Erlendar Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Dagskráin í dag: Blikar berjast fyrir lífi sínu í Meistaradeildinni Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Sjá meira