Guardiola líklegastur til að taka við Barcelona Elvar Geir Magnússon skrifar 6. maí 2008 18:30 Guardiola í spænska landsliðsbúningnum. Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Spænskir fjölmiðlar segja að nefnd hjá Barcelona hafi fundað í gær og talið að Guardiola væri besti kosturinn til að taka við þjálfun liðsins. Joan Laporta, forseti Barcelona, og Txiki Begiristain, yfirmaður íþróttamála, voru meðal þeirra sem sátu fundinn. Endanleg ákvörðun verður ekki opinberuð fyrr en eftir tímabilið. Samingur Rijkaard endar 2009 en hann hefur hingað til neitað að hann muni hætta eftir tímabilið. Barcelona hefur þó ekki unnið titil á tveimur síðustu tímabilum sem er ekki ásættanlegt. Guardiola er fæddur í Barcelona og sló fyrst í gegn sem miðjumaður hjá liðinu þegar Johan Cruyff þjálfaði það. Hann varð fljótt í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum á Nývangi og var einn af lykilmönnunum í svokölluðu draumaliði Barcelona sem vann spænsku deildina fjögur ár í röð milli 1991-94. Hann lék 47 landsleiki fyrir Spán. Árið 2001 yfirgaf hann Barcelona og hélt til Brescia á Ítalíu. Hann var dæmdur í leikbann vegna steranotkunar en neitaði allri sök og fór með málið í dómstóla. Honum var síðan dæmdur sigur í málinu í október á síðasta ári. Eftir að hafa leikið í Katar og Mexíkó þá lagið Guardiola skóna á hilluna sem leikmaður í nóvember 2006. Hann tók við þjálfun B-liðs Barcelona í fyrra. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Josep Guardiola, fyrrum fyrirliði Barcelona, er talinn líklegastur til að taka við sem þjálfari liðsins í sumar. Reiknað er með að Frank Rijkaard muni taka pokann sinn eftir tímabilið. Spænskir fjölmiðlar segja að nefnd hjá Barcelona hafi fundað í gær og talið að Guardiola væri besti kosturinn til að taka við þjálfun liðsins. Joan Laporta, forseti Barcelona, og Txiki Begiristain, yfirmaður íþróttamála, voru meðal þeirra sem sátu fundinn. Endanleg ákvörðun verður ekki opinberuð fyrr en eftir tímabilið. Samingur Rijkaard endar 2009 en hann hefur hingað til neitað að hann muni hætta eftir tímabilið. Barcelona hefur þó ekki unnið titil á tveimur síðustu tímabilum sem er ekki ásættanlegt. Guardiola er fæddur í Barcelona og sló fyrst í gegn sem miðjumaður hjá liðinu þegar Johan Cruyff þjálfaði það. Hann varð fljótt í uppáhaldi hjá stuðningsmönnum á Nývangi og var einn af lykilmönnunum í svokölluðu draumaliði Barcelona sem vann spænsku deildina fjögur ár í röð milli 1991-94. Hann lék 47 landsleiki fyrir Spán. Árið 2001 yfirgaf hann Barcelona og hélt til Brescia á Ítalíu. Hann var dæmdur í leikbann vegna steranotkunar en neitaði allri sök og fór með málið í dómstóla. Honum var síðan dæmdur sigur í málinu í október á síðasta ári. Eftir að hafa leikið í Katar og Mexíkó þá lagið Guardiola skóna á hilluna sem leikmaður í nóvember 2006. Hann tók við þjálfun B-liðs Barcelona í fyrra.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira