Viktor og Kristján kepptu í Bretlandi 26. maí 2008 18:43 MYND/Kristján Friðriksson Sebastian Hohenthal vann sinn annan sigur í Formúlu 3 mótaröðinni í Bretlandi í dag. Hann kom fyrstur í endamark í síðari umferðinni á Rockingham brautinni. Viktor Þór Jensen varð 18. yfir heildina og Kristján Einar Kristjánsson 20. en Kristján varð fimmti í landsflokknum. Hann er nú í sjötta sæti í stigakeppni ökumanna í landsflokki. Andrew Meyrick hefur unnið sex mót af átta í þeim flokki. Í alþjóðlegum flokki er Sergio Perez efstur með 88 stig, Atta Mustonen er með 78 og Jamie Alguersuari er með 71. Hvorki Kristján né Viktor náðu að setja mark sitt á fyrri umferð Formúlu 3 mótsins í Rockingham í dag. Kristján féll úr leik í upphafi mótsins og Viktor varð í 21. sæti, en hann var ósáttur með gang mála í tímatökum. Nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Hohenthal vann sinn annan sigur í Formúlu 3 mótaröðinni í Bretlandi í dag. Hann kom fyrstur í endamark í síðari umferðinni á Rockingham brautinni. Viktor Þór Jensen varð 18. yfir heildina og Kristján Einar Kristjánsson 20. en Kristján varð fimmti í landsflokknum. Hann er nú í sjötta sæti í stigakeppni ökumanna í landsflokki. Andrew Meyrick hefur unnið sex mót af átta í þeim flokki. Í alþjóðlegum flokki er Sergio Perez efstur með 88 stig, Atta Mustonen er með 78 og Jamie Alguersuari er með 71. Hvorki Kristján né Viktor náðu að setja mark sitt á fyrri umferð Formúlu 3 mótsins í Rockingham í dag. Kristján féll úr leik í upphafi mótsins og Viktor varð í 21. sæti, en hann var ósáttur með gang mála í tímatökum. Nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira