Bandaríkjamaðurinn Tyson Gay hefur dregið sig úr keppni á Van Damme mótinu í frjálsum íþróttum í Brussel í Belgíu í dag. Þar með verður 100 m hlaupið einvígi þeirra Usain Bolt og Asafa Powell frá Jamaíku. Gay er meiddur á læri og varð að hætta við þátttöku í hlaupi þar sem reiknað var með að heimsmetið yrði í hættu.
Gay dregur sig úr keppni

Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

