NBA í nótt: Sacramento vann Lakers Elvar Geir Magnússon skrifar 10. desember 2008 09:00 Mikke Moore og Donte Greene, leikmenn Sacramento, spenntir í leikhléi. Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. John Salmons og Francisco Garcia voru stigahæstir í sigurliði Sacramento en þeir skoruðu 21 stig hvor. Það var háspenna þegar Dallas tapaði í tvíframlengdum leik fyrir San Antonio Spurs 126-133. Tim Duncan var með 32 stig og Tony Parker með 29 fyrir San Antonio en stigahæstur hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig. Það var einnig mikil spenna þegar Orlando Magic vann Portland Trail Blazers á útivelli 109-108. Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndu. Rashard Lewis var með 27 stig fyrir Orland og Brandon Roy 30 fyrir Portland. Cleveland Cavaliers vann níunda leikinn í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors 114-94. LeBron James fór fyrir liði Cleveland og skoraði 31 stig en stigahæstur í jöfnu liði Toronto var Joey Graham með 17 stig en hann byrjaði leikinn á bekknum. Hinn gamalreyndi Shaquille O'Neal var í stuði í nótt og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst fyrir Phoenix Suns sem vann Milwaukee Bucks 125-110. Charlie Villanueva var með 24 stig fyrir Milwaukee. Washington vann Detroit 107-94. Caron Butler var með 33 stig fyrir Washington en Richard Hamilton 29 fyrir Detroit. Utah vann útisigur á Minnesota 99-96. Ronnie Brewer var með 25 stig fyrir Utah en stigahæstur í Minnesota var Al Jefferson með 21 stig. Houston vann Atlanta 92-84. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Joe Johnson 22 stig fyrir Atlanta. Þá vann Chicago sigur á New York 105-100. Drew Goden var með 22 stig fyrir Chicago og Al Harrington 28 stig fyrir New York. NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Það urðu athyglisverð úrslit í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Sacramento Kings sigaði Los Angeles Lakers 113-101. Kobe Bryant fékk ekki stundarfrið frá áhorfendum en skoraði samt sem áður 28 stig fyrir Lakers. John Salmons og Francisco Garcia voru stigahæstir í sigurliði Sacramento en þeir skoruðu 21 stig hvor. Það var háspenna þegar Dallas tapaði í tvíframlengdum leik fyrir San Antonio Spurs 126-133. Tim Duncan var með 32 stig og Tony Parker með 29 fyrir San Antonio en stigahæstur hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig. Það var einnig mikil spenna þegar Orlando Magic vann Portland Trail Blazers á útivelli 109-108. Hedo Turkoglu skoraði sigurkörfuna með langskoti á síðustu sekúndu. Rashard Lewis var með 27 stig fyrir Orland og Brandon Roy 30 fyrir Portland. Cleveland Cavaliers vann níunda leikinn í röð þegar liðið lagði Toronto Raptors 114-94. LeBron James fór fyrir liði Cleveland og skoraði 31 stig en stigahæstur í jöfnu liði Toronto var Joey Graham með 17 stig en hann byrjaði leikinn á bekknum. Hinn gamalreyndi Shaquille O'Neal var í stuði í nótt og skoraði 35 stig og tók 8 fráköst fyrir Phoenix Suns sem vann Milwaukee Bucks 125-110. Charlie Villanueva var með 24 stig fyrir Milwaukee. Washington vann Detroit 107-94. Caron Butler var með 33 stig fyrir Washington en Richard Hamilton 29 fyrir Detroit. Utah vann útisigur á Minnesota 99-96. Ronnie Brewer var með 25 stig fyrir Utah en stigahæstur í Minnesota var Al Jefferson með 21 stig. Houston vann Atlanta 92-84. Yao Ming skoraði 24 stig fyrir Houston en Joe Johnson 22 stig fyrir Atlanta. Þá vann Chicago sigur á New York 105-100. Drew Goden var með 22 stig fyrir Chicago og Al Harrington 28 stig fyrir New York.
NBA Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira