Telur það ekki hafa verið mistök að senda bréfin Höskuldur Kári Schram skrifar 24. október 2009 18:24 Forseti Íslands segir að það hafi ekki verið mistök að senda bréf til stuðnings íslenskum fjármálafyrirtækjum á sínum tíma. Hann segir að margir hafi reynt að gera bréfin, sem Rannsóknarnefnd alþingis hefur nú til skoðunar, tortryggileg. Forsetinn birti í morgun átta af þeim sautján bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú til skoðunar. Forsetinn segir að þetta sé gert til að draga úr tortryggni í málinu. „Þetta eru óvenjulegir tímar. Það er mikil krafa í þjóðfélaginu að hlutirnir séu uppi á borðinu. Það er nauðsynlegt að eyða tortryggni og þeim fræjum sem menn hafa reynt að sá af því tagi og ég taldi mig ganga eins langt og ég get gengið án þess að skerða eða brjóta þær reglur sem gilda í samskiptum ríkja," segir Ólafur. Um er að ræða meðal annars bréf til Al Gore fyrrum varaforseta Bandaríkjanna um orkumál og til Björgólfs Thors Björgólfssonar, frá árinu 2002, en Björgólfur var þá kjörræðismaður Íslands í Pétursborg í Rússlandi. Í bréfinu þakkar forsetinn Björgólfi fyrir veitta aðstoða í tengslum við heimsókn forsetans til Rússlands. Níu bréf eru enn óbirt en þar er um að ræða bréf til þjóðhöfðingja og annarra æðstu forráðamanna ríkja sem enn eru í embætti. Forsetinn segir það ekki hafa verið mistök að senda bréfin á sínum tíma. „Nei það tel ég alls ekki vera. ég tel ekkert í þessum bréfum sem er óeðlilegt eða með einhverjum hætti sem er ekki sæmandi," segir Ólafur Ragnar. Forsetinn segist ekki vita hvort málið hafi skaðað trúverðugleika forsetaembættisins. „Ég veit það nú svo sem ekki. En það hefur orðið ýmsum sem gjarnan hafa viljað dansa þann dans tilefni til þess að sá allskonar tortryggni og vera með getsakir og svo framvegis," segir Ólafur Ragnar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira
Forseti Íslands segir að það hafi ekki verið mistök að senda bréf til stuðnings íslenskum fjármálafyrirtækjum á sínum tíma. Hann segir að margir hafi reynt að gera bréfin, sem Rannsóknarnefnd alþingis hefur nú til skoðunar, tortryggileg. Forsetinn birti í morgun átta af þeim sautján bréfum sem Rannsóknarnefnd Alþingis hefur nú til skoðunar. Forsetinn segir að þetta sé gert til að draga úr tortryggni í málinu. „Þetta eru óvenjulegir tímar. Það er mikil krafa í þjóðfélaginu að hlutirnir séu uppi á borðinu. Það er nauðsynlegt að eyða tortryggni og þeim fræjum sem menn hafa reynt að sá af því tagi og ég taldi mig ganga eins langt og ég get gengið án þess að skerða eða brjóta þær reglur sem gilda í samskiptum ríkja," segir Ólafur. Um er að ræða meðal annars bréf til Al Gore fyrrum varaforseta Bandaríkjanna um orkumál og til Björgólfs Thors Björgólfssonar, frá árinu 2002, en Björgólfur var þá kjörræðismaður Íslands í Pétursborg í Rússlandi. Í bréfinu þakkar forsetinn Björgólfi fyrir veitta aðstoða í tengslum við heimsókn forsetans til Rússlands. Níu bréf eru enn óbirt en þar er um að ræða bréf til þjóðhöfðingja og annarra æðstu forráðamanna ríkja sem enn eru í embætti. Forsetinn segir það ekki hafa verið mistök að senda bréfin á sínum tíma. „Nei það tel ég alls ekki vera. ég tel ekkert í þessum bréfum sem er óeðlilegt eða með einhverjum hætti sem er ekki sæmandi," segir Ólafur Ragnar. Forsetinn segist ekki vita hvort málið hafi skaðað trúverðugleika forsetaembættisins. „Ég veit það nú svo sem ekki. En það hefur orðið ýmsum sem gjarnan hafa viljað dansa þann dans tilefni til þess að sá allskonar tortryggni og vera með getsakir og svo framvegis," segir Ólafur Ragnar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira