Helena tekur við Selfossi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. október 2009 19:15 Helena Ólafsdóttir. Mynd/Stefán Helena Ólafsdóttir var í dag ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild kvenna og samdi hún við félagið til næstu tveggja ára. Helena þjálfaði síðast lið KR en hún hætti hjá félaginu síðastliðið haust og hefur ekki komið að þjálfun síðan. „Þeir höfðu bara samband og ég viðurkenni að ég var ekki spennt í fyrstu. En svo höfðu þeir samband aftur og ætli krafturinn þeirra og stemningin hér á Selfossi hafi drifið mig hingað," sagði Helena um aðdraganda ráðningu hennar. Hún segir að greinilega sé mikill metnaður fyrir kvennaknattspyrnu á Selfossi. „Það hafði mikil áhrif á mig. Þetta var líka partur af fótboltanum sem ég átti eftir að prófa sem þjálfari enda byrjaði ég að þjálfa Val þegar ég var nýhætt að spila sjálf. Svo fór ég í landsliðið og loks í KR. Þetta er því eitthvað nýtt og því langaði mig að slá til." „Hugmyndafræði okkar byggir á því að búa til lið úr uppöldum leikmönnum enda er framtíðin þeirra. Ég hafði ekki hugsað mér að umturna þessu liði en vissulega myndi ekki saka að styrkja liðið með tveimur leikmönnum eða svo. En það þyrftu þá að vera leikmenn sem myndu bæta liðið." „En ég tel mig hafa mikið fram að færa og lít alls ekki á þetta sem skref niður á við. Sjálf ólst ég upp út á landi og það er gaman að geta komið hingað og gefið eitthvað af mér." Íslenski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Helena Ólafsdóttir var í dag ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild kvenna og samdi hún við félagið til næstu tveggja ára. Helena þjálfaði síðast lið KR en hún hætti hjá félaginu síðastliðið haust og hefur ekki komið að þjálfun síðan. „Þeir höfðu bara samband og ég viðurkenni að ég var ekki spennt í fyrstu. En svo höfðu þeir samband aftur og ætli krafturinn þeirra og stemningin hér á Selfossi hafi drifið mig hingað," sagði Helena um aðdraganda ráðningu hennar. Hún segir að greinilega sé mikill metnaður fyrir kvennaknattspyrnu á Selfossi. „Það hafði mikil áhrif á mig. Þetta var líka partur af fótboltanum sem ég átti eftir að prófa sem þjálfari enda byrjaði ég að þjálfa Val þegar ég var nýhætt að spila sjálf. Svo fór ég í landsliðið og loks í KR. Þetta er því eitthvað nýtt og því langaði mig að slá til." „Hugmyndafræði okkar byggir á því að búa til lið úr uppöldum leikmönnum enda er framtíðin þeirra. Ég hafði ekki hugsað mér að umturna þessu liði en vissulega myndi ekki saka að styrkja liðið með tveimur leikmönnum eða svo. En það þyrftu þá að vera leikmenn sem myndu bæta liðið." „En ég tel mig hafa mikið fram að færa og lít alls ekki á þetta sem skref niður á við. Sjálf ólst ég upp út á landi og það er gaman að geta komið hingað og gefið eitthvað af mér."
Íslenski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira