Vettel fremstur á ráslínu 18. apríl 2009 07:10 Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber verða manna fremstir á ráslínu í nótt. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Renault flaug með nýjan loftdreifi frá Frakklandi til Kína og það gerði gæfumuninn á bíl Alonso. Vettel hefur unnið eitt mót á ferlinum, hann vann á Monza í fyrraí grenjandi rigningu. "Mér gekk ekki sérlega vel á æfingum, en náði samt besta tíma í tímatökum. Þetta virðist alltaf ganga upp þegar byrjunin er slæm... Ég er ánægður að Alonso er ekki með KERS kerfið til að elta mig upp. Keppnin er löng og ströng og engin veit hvað gerist. Þetta verður spennandi", sagði Vettel eftir tímatökuna Rásröðin: 1. Vettel, Red Bull, 2. Alonso, Renault, 3. Webber, Red Bull, 4. Barrihcello, Brawn, 5. Button, Brawn, 6. Trulli, Toyota, 7. Rosberg, Williams, 8. Raikkönen, Ferrari, 9. Hamilton, McLaren, 10. Buemi, Torro Rosso. Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji. Renault flaug með nýjan loftdreifi frá Frakklandi til Kína og það gerði gæfumuninn á bíl Alonso. Vettel hefur unnið eitt mót á ferlinum, hann vann á Monza í fyrraí grenjandi rigningu. "Mér gekk ekki sérlega vel á æfingum, en náði samt besta tíma í tímatökum. Þetta virðist alltaf ganga upp þegar byrjunin er slæm... Ég er ánægður að Alonso er ekki með KERS kerfið til að elta mig upp. Keppnin er löng og ströng og engin veit hvað gerist. Þetta verður spennandi", sagði Vettel eftir tímatökuna Rásröðin: 1. Vettel, Red Bull, 2. Alonso, Renault, 3. Webber, Red Bull, 4. Barrihcello, Brawn, 5. Button, Brawn, 6. Trulli, Toyota, 7. Rosberg, Williams, 8. Raikkönen, Ferrari, 9. Hamilton, McLaren, 10. Buemi, Torro Rosso.
Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira