Federer og Nadal hneykslaðir á uppljóstrun Agassi Ómar Þorgeirsson skrifar 31. október 2009 14:30 Rafael Nadal og Roger Federer. Nordic photos/AFP Bestu tenniskappar heimsins í dag Svisslendingurinn Roger Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa báðir líst yfir vonbrigðum sínum með nýlega uppljóstrun fyrrum tenniskappans Andre Agassi. Agassi segir í nýrri ævisögu sinni að árið 1997 hafi hann tekið inn eiturlyfið crystal metamfetamín og náð að ljúga sig út úr vandræðum þegar hann féll á lyfjaprófi alþjóða tennissambandsins. „Það var sjokkerandi að heyra þessar fregnir og ég get ekki neitað því að ég er mjög hneykslaður. Ég vona að það séu ekki fleiri svona tilfelli því tennisíþróttin á að vera og verður að vera laus við eiturlyf," er haft eftir Federer og Nadal var enn harðorðari. „Svindlarar mega ekki komast upp með að svindla og ef Agassi hefur verið uppvís um svindl þá hefði átt að taka á því. Svona tilfelli setja svartan blett á íþróttina og ég skil ekki með nokkru móti af hverju Agassi er að segja frá þessu núna þegar hann er hættur," segir Nadal. Erlendar Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjá meira
Bestu tenniskappar heimsins í dag Svisslendingurinn Roger Federer og Spánverjinn Rafael Nadal hafa báðir líst yfir vonbrigðum sínum með nýlega uppljóstrun fyrrum tenniskappans Andre Agassi. Agassi segir í nýrri ævisögu sinni að árið 1997 hafi hann tekið inn eiturlyfið crystal metamfetamín og náð að ljúga sig út úr vandræðum þegar hann féll á lyfjaprófi alþjóða tennissambandsins. „Það var sjokkerandi að heyra þessar fregnir og ég get ekki neitað því að ég er mjög hneykslaður. Ég vona að það séu ekki fleiri svona tilfelli því tennisíþróttin á að vera og verður að vera laus við eiturlyf," er haft eftir Federer og Nadal var enn harðorðari. „Svindlarar mega ekki komast upp með að svindla og ef Agassi hefur verið uppvís um svindl þá hefði átt að taka á því. Svona tilfelli setja svartan blett á íþróttina og ég skil ekki með nokkru móti af hverju Agassi er að segja frá þessu núna þegar hann er hættur," segir Nadal.
Erlendar Mest lesið „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Körfubolti Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Körfubolti Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Fótbolti Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Körfubolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Körfubolti Fleiri fréttir „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Frábær leikur Andra dugði ekki til Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Píla festist í fæti keppanda Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Welbeck skaut Brighton áfram Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli FH-ingar bikarmeistarar og Erna Sóley með mótsmet Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Dagskráin í dag: Spennandi leikir á Englandi, stórleikur í NBA og íslenskur körfubolti Sjá meira